Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2023/009-A-1
Titill
Skrár og lýsingar ásamt bréfi
Dagsetning(ar)
- 1897-1942 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Skrá yfir 65 greni.
Grenjalýsingar 1919-1920, 1935.
Bréf án dagsetningar.
Skrá yfir bændaferð 1942.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(25.6.1949 -)
Lífshlaup og æviatriði
Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Skrá yfir 65 greni.
Grenjalýsingar 1919-1920, 1935 yfir þau greni sem þekkt eru í Upprekstrarfélagi Ás- og Sveinsstaðarhreppi og heimalöndum Áshrepps.
Bréf án dagsetningar frá Daði Davíðssyni til Jónasar. Um grenjalýsingar.
Skrá yfir bændaferð til austurlands 17.júní - 22.júní 1942.