Safn 2022/043 - Ingimar Jónsson (1937), Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2022/043

Titill

Ingimar Jónsson (1937), Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 2020 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein bók í hillu á skrifstofu.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(19.12.1937 -)

Lífshlaup og æviatriði

Ingimar er fæddur á Akureyri

  1. des. 1937. Hann er sonur Jóns
    Ingimarssonar, formanns Iðju,
    félags verksmiðjufólks á Akreyri,
    og skrifstofustjóra félagsins, og
    Gefnar Geirdaí.
    Ingimar tók gagnfræðapróf á
    Akureyri og hélt til náms i
    íþróttakennaraskóla Islands, þar
    sem hann útskrifaðist iþróttakennari 1958. Arið eftir hélt hann
    til A-Þýskalands i iþróttaháskóla
    i Leipzig, DHfK skólann. Þaðan
    lauk hann diplom iþróttakennaraprófi 1964 og byrjaði siðan i
    sérnámi til undirbúnings doktorsritgerðar. Doktorsritgerðina
    varði Ingimar i mars 1968. Eftir að Ingimar kom heim 1968
    hóf hann að kenna við Kennaraskóla Islands og siðar Kennaraháskólann. Þar kenndi hann allt
    til ársins 1977. Ingimar var formaður Iþróttakennarafélags Islands frá 1971-
    1977 og ritstýrir málgagni félagsins, sem nefnist Iþróttamál. 1976
    kom út alfræðibók um iþróttir i
    alfræðisafni Menningarsjóðs og
    sú bók er eftir Ingimar, reyndar
    tvö bindi.
    Hann skrifaði einnig bókina Átökin um ólimpíuleikana í Moskvu 1980 árið 2020 á Bókarkápu segir "Ólympíuleikarnir í Moskvu árið 1980 eru þeir umdeildustu sem haldnir hafa verið. Stjórnmálamenn og fjölmiðlar, einkum á Vesturlöndum, nýttu sér leikana til að fordæma stjórnvöld og skort á mannréttindum í Sovétríkjunum. Eftir innrás sovéska hersins í Afganistan í árslok 1979 kröfðust bandarísk stjórnvöld þess að leikarnir yrðu hunsaðir, þeir haldnir í öðru landi eða þeim aflýst. Um tíma voru leikarnir og ólympíuhreyfingin í verulegri hættu. Margar þjóðir hunsuðu leikana eða höfðu í frammi ýmis mótmæli á leikunum sjálfum. Á Íslandi var hart deilt um leikana og þátttöku Íslendinga í þeim.
    Í bókinni eru þessi átök um leikana í Moskvu rakin ítarlega."

Varðveislusaga

Ingimar Jónsson afhenti þann 19.9.2022

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bókin "Átökin um ólympíuleikana í Moskvu 1980" e. Ingimar Jónsson 2020

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir