Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1982-1983 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Vísur til eða um Ágúst á Hofi 1982-1983.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Ágúst var fæddur á Gilsstöðum í Vatnsdal 9.6.1892, en dó þann 28.9.1987 að Héraðshælinu á Blönduósi.
Ágúst Böðvar var einkabarn foreldra sinna, sem hófu búskap á hluta Gilsstaða vorið 1891, en fluttu þaðan vorið 1896 að Hofi í Vatnsdal. Þau Jón og Valgerður bjuggu á hluta Hofs fyrstu árin, en vorið 1901 fengu þau alla jörðina til ábúðar, en eignuðust hana alla síðar og bjuggu þar æ síðan meðan kraftar entust. Bæði voru þau Jón og Valgerður sterkir persónuleikar, mótuð af harðri lífsbaráttu fólks á síðustu áratugum 19. aldarinnar. Fóru þau vel með efni og búnaðist eftir því. Varð Hofsheimilið fljótt eitt af máttarstólpum vatnsdælsks samfélags á þessum árum. Skipaði Jón á Hofi sér fljótlega í forustusveit Vatnsdælinga, sat í hreppsnefnd, þar sem hann þótti nokkuð íhaldssamur, en mest lét hann til sín taka fjallskilamál upprekstrarfélagsins, þar sem hann hélt mjög um stjórnvölinn um meira en hálfrar aldar skeið. Hannhafði mjög ákveðnar skoðanir í pólitík, var mikill spilamaður og veitti gestum sínum brennivín á góðri stund. Hafði hann mjög í heiðri siði góðbænda um veitingar, en hafði þó hóf á, svo að til gleðiauka var. Varð Hofsheimilið á árum þeirra Jóns og Valgerðar mjög samkomustaður Vatnsdælinga þar sem fólk, bæði eldra og yngra, naut lífsins og gerði sér dagamun.
Í þessu umhverfi ólst Ágúst upp. Sem ungur maður var hann mjög hlutgengur og mótandi í félags- og skemmtanalífi sveitar sinnar og sýslu.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Sjö blöð, vísur eftir Ásgrím Kristinsson, Bjarna Kristinsson, J. P., Helgu Helgadóttur, Grím Gíslason og Pál S. Pálsson.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
M-a-1
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
1.11.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska