Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2021/051
Titill
Áshreppur (1000-2005), Skjalasafn
Dagsetning(ar)
- 1960-2006 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1000-2006)
Stjórnunarsaga
Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Jón B. Bjarnason afhenti þann 20.12. 2021