Safn 2021/035 - Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum, Ljósmyndasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/035

Titill

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum, Ljósmyndasafn

Dagsetning(ar)

  • 1890-1960 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ljósmyndir

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(4.10.1900 - 5.2.1993)

Lífshlaup og æviatriði

Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Blöndudalshólum. Var í Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Anna Margrét Sigurjónsdóttir, Blöndudalshólum Fædd 4. október 1900 Dáin 5. febrúar 1993. Anna var fædd í Hvammi í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu en fluttist þaðan ung með foreldrum sínum og átti bernsku sína og æsku í Finnstungu í Blöndudal og Eiríksstöðum í Svartárdal. 14. júlí 1923 giftist hún Bjarna Jónassyni f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984 og saman reistu þau bú í Blöndudalshólum, sem þau stóðu fyrir til 1960, er Jónas sonur þeirra tók við jörðinni. Þau bjuggu þá enn um skeið í Hólum, en fluttust svo að Hnitbjörgum við Héraðshælið á Blönduósi og á þeim stað eyddu þau ævikvöldinu.

Varðveislusaga

Anna Hinriksdóttir afhenti þann 8.9.2021.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Tvö skólaspjöld.
Tvær innrammaðar myndir.
38 harðspjaldamyndir.
48 ljósmyndir.
Tvö ljósrit af myndum.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Ljósmyndaskápur.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

10.3.2022 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir