Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2021/030-B-7
Titill
Símskeyti
Dagsetning(ar)
- 1939-1989 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Undirskjalaflokkur
Umfang og efnisform
117 símskeyti, eitt dagatal og eitt heiðursskjal.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(24.12.1912 - 29.7.2010)
Lífshlaup og æviatriði
Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist á Húsavík 24. desember 1912. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni 29. júlí 2010. Síðustu æviárin bjó hún á dvalardeild Héraðshælisins á Blönduósi.
Útför Solveigar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 6. ágúst 2010, og hefst athöfnin kl. 14.