Safn 2021/024 - Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri, Skjala og ljósmyndasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/024

Titill

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri, Skjala og ljósmyndasafn

Dagsetning(ar)

  • 1931-1970 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

5 öskjur alls 0,33 hillumetrar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(28.11.1888 - 1.2.1973)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Ungur hafði ... »

Varðveislusaga

Finnbogi Guðmundsson afhenti þann 26.5.2021

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalasafnið inniheldur, bæði einkaskjöl og einnig persónuleg skjöl Jóns Pálmasonar, tengd störfum hans á Alþingi.

Skilyrði um aðgengi og not

Tungumál efnis

  • íslenska

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

L-b-1 öskjur 1-

Aðgangsleiðir

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

15.6.2021 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska