Málaflokkur 1 - Fundagerðir

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/024-A-1

Titill

Fundagerðir

Dagsetning(ar)

  • 1945-1964 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

76 skjöl, bæði handskrifuð og vélrituð frá árunum 1945-1964, einnig mörg án dagsetningar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(28.11.1888 - 1.2.1973)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Ungur hafði Jón skipað sér í raðir Sjálfstæðisflokksins eldra, er var andstæðingur Heimastjórnarflokksins. En þessi flokkaskipan í-iðlaðist við fullveldið 1918. Þá fór meginhluti Sjálfstæðismanna í Framsóknarflokkinn, er upphaflega hét flokkur óháðra bænda, er Jón gekk í. En síðar gekk hann úr honum á þeim árum er Sjálfstæðisflokkur stóð nokkuð höllum fæti og gekk þá í Sjálfstæðisflokkinn. Þá var Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu og gengi andstæðinga hans það mikið að sagt var að einn af máttarstólpum þeirra á að hafa sagt, að Pétur Ottesen skyldi verða síðasti bóndi á þingi úr hópi Sjálfstæðismanna. En í hinni hörðu kosningabaráttu 1933 komst Jón Pálmason á þing í sínu fyrsta framboði, í einu af mesta bændakjördæmi landsins.

Jón Pálmason var málsnjall maður og styrkur vel í þeim sviptingum, er oft eru manna milli, á málaþingum. Þá var hann ritfær í bezta lagi og skrifaði oft um þjóðmál og var ritstjóri ísafoldar. Hann var og óragur við að taka ákvarðanir, er jafnvel gátu orkað tvímælis. Má þar til nefna, að hann var einn þeirra bænda í þingflokki sínum, er studdi Nýsköpunarstjórnina svonefndu og var þá mikið gjört til framfara í héraði hans.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

76 skjöl varðandi kosningar, afkomu bænda, fiskveiðar, gengislækkun, niðurgreiðslur á smjöri, bankamál, fasteignamál og vatnleiðslukerfi Blönduóshrepps, auk frumvarps til laga og reglur sjálfstæðisflokks sem og ýmissa tillaga til þingsályktunar.
Spannar yfir árin 1945, 1949-1950, 1957, 1962, 1964, einnig mörg án dagsetningar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

L-b-1 askja 1

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

15.6.2021 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir