Safn 2021/020 - Birgitta Hrönn Halldórsdóttir (1959), Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/020

Titill

Birgitta Hrönn Halldórsdóttir (1959), Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1961-1999 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

23 innbundnar bækur, mynstruð kápa með svörtum kili, í góðu ásigkomulagi.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20.6.1959 -)

Lífshlaup og æviatriði

Birgitta Hrönn Halldórsdóttir fæddist 20. júní 1959 að Eldjárnsstöðum í Blöndudal. Birgitta ólst upp að Syðri-Löngumýri, gekk í Húnavallaskóla en fór síðan í Héraðsskólann að Laugarvatni og lauk landsprófi þaðan. Fyrstu búskaparárin bjuggu þau að Leifsstöðum en hafa búið að Syðri-Löngumýri frá vorinu 1986.
Birgitta hefur skrifað skáldsögur og viðtalsbækur. Fyrsta skáldsaga hennar, Inga, kom úr árið 1983 og síðan hafa komið út bækur eftir hana svo til á hverju ári. Sögur hennar sem eru blanda af spennu- og ástarsögum hafa notið mikilla vinsælda lesenda. Útgefandi Skjaldborg.

Varðveislusaga

Birgitta H. Halldórsdóttir afhenti þann 20.4.2021

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Húnavökuritið frá árunum 1961-1999, vantar 1987 og 1989

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Hilla í lessal.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

21.4.2021 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir