Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2021/001-A
Titill
Karlakórinn Húnar
Dagsetning(ar)
- 1951-1985 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Undirsafn
Umfang og efnisform
Gögn karlakórsins frá árunum 1951-1985
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1944)
Stjórnunarsaga
Árið 1944 stofnuðu nokkrir menn á Blönduósi karlakór, tvöfaldur kvartett fyrst og hét þá Áttungar. Eftir tvö ár 1946 hafði fjölgað í hópnum og hlaut kórinn þá nafnið Karlakórinn Húnar. Stjórnandi kórsins í 11 ár var Guðmann Hjálmarsson.