Málaflokkur 16 - Verkföll

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2017/022-A-2-16

Titill

Verkföll

Dagsetning(ar)

  • 1989 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

13 vélrituð skjöl og bæklingur.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1958)

Stjórnunarsaga

Saga skólahalds á Skagaströnd nær allt aftur á síðustu öld. Þá var farkennsla við lýði og svo var einnig fyrstu fjóra áratugi þessarar aldar. Kennslan var þá allt frá 2-3 vikum og upp í 2-3 mánuði á ári. Kennslustaðirnir voru margir allt til ársins 1922 ... »

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

13 vélrituð skjöl og einn bæklingur frá árinu 1989 varðandi verkföll kennara.

Tengdir einstaklingar og stofnanir