Hafdís Jóelsdóttir (1937-2006) USA

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hafdís Jóelsdóttir (1937-2006) USA

Hliðstæð nafnaform

  • Hafdís Rebish (1937-2006) USA
  • Hafdís Jóelsdóttir Rebish USA

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.7.1937 - 3.8.2006

Saga

Hafdís Jóelsdóttir Rebish fæddist í Reykjavík 4. júlí 1937. Hún lést í Bandaríkjunum 3. ágúst 2006.
Útför Hafdísar var gerð ytra.

Staðir

Reykjavík; USA:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1955.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóel Sigurðsson frá Hraunbóli í Hörglandshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, f. 21. júní 1904, d. 27. mars 1986, og kona hans Jónína Hólmfríður Jóhannsdóttir frá Skógum á Þelamörk í Eyjafirði, f. 4. nóv. 1900, d. 15. apríl 1989.

Systkini hennar;
1) Lilja Jóelsdóttir f. 27. maí 1931 - 6. feb. 2008. Húsfreyja og fiskverkakona á Siglufirði. Síðar búsett á Akranesi.
2) Jóhann Sigurður Jóelsson f. 17. nóv. 1933 - 29. mars 2016
3) Leifur Jóelsson f. 25. maí 1946.

Maki: Harvey Rebish f. 9.6.1934 í New York.
Þeirra börn:
1) Stuart Rebish, f.15.2.1966, dóttir hans Julia,
2) Karen Rebish f.8.1.1969, sonur hennar Jeremy,
3) Jeffrey Rebish f.25.11.1972, hans kona Sandra og þeirra sonur Chance.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960

is the associate of

Hafdís Jóelsdóttir (1937-2006) USA

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05116

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir