Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ásgeir Sigjónsson (1905-1992) kennari Dalvík
Parallel form(s) of name
- Ásgeir Pétur Sigjónsson (1905-1992) kennari Dalvík
- Ásgeir Pétur Sigjónsson kennari Dalvík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.12.1905 - 2.9.1992
History
Ásgeir Pétur Sigjónsson 30. des. 1905 - 2. sept. 1992. Var á Fornustekkum, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Kennari á Dalvík, síðast bús. þar.
Ásgeir andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. september, 1992 eftir skamma legu.
Places
Fornustekkar í Nesjum; Dalvík:
Legal status
Leið Ásgeirs lá í Menntaskólann á Akureyri þar sem hann lauk gagnfræðaprófi 1929 og settist síðan í Kennaraskólann í Reykjavík og lauk þaðan kennaraprófi 1932.
Functions, occupations and activities
Ásgeir kenndi við Dalvíkurskóla allan sinn starfsaldur og eru þeir ófáir Dalvíkingarnir sem notið hafa uppfræðslu hans í námi og leik. Ásgeir gegndi ýmsum störfum samhliða kennarastarfinu. Hann var í skattanefnd í mörg ár, var í stjórn Sjúkrasamlags Svarfdæla og byggingarfélags verkamanna á Dalvík og umboðsmaður skattstjóra. Þá vann hann við ýmis störf á sumrum, m.a. við síldarsöltun.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigjón Pétursson 27. jan. 1854 - 27. sept. 1931. Bóndi á Fornustekkum, Nesjahr., A-Skaft. Bóndi þar, 1910 og kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 9. des. 1863 - 18. mars 1956. Húsfreyja á Fornustekkum, Nesjahr., A-Skaft. 1910 og 1930.
Systkini Ásgeirs;
1) Gunnlaugur Sigjónsson 2. nóv. 1898 - 29. nóv. 1969. Var á Fornustekkum, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Trésmiður á Akureyri 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.
2) Friðrik Sigjónsson 1. okt. 1901 - 4. jan. 1990. Var á Fornustekkum, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930. Síðast bús. í Nesjahreppi.
3) Skúli Sigjónsson 2. maí 1904 - 8. feb. 1973. Fósturbarn í Byggðarholti, Stafafellssókn, Skaft. 1910. Var á sama stað 1930.
4) Helga Sigjónsdóttir 19. júlí 1906 - 14. okt. 1989. Var í Bæ I, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Ráðskona í Syðra-Firði, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930. Húsfreyja á Sjávarborg á Höfn í Hornafirði.
5) Bjarni Sigjónsson 29. sept. 1909 - 30. nóv. 2001. Var í Hofskoti, Hofssókn, Skaft. 1910. Bóndi í Svínafelli í Öræfum 1940-43 og síðan á Hofi IV allan sinn búskap eftir það.
Kona hans 1938; Þórgunnur Loftsdóttir 17. nóv. 1912 - 29. júlí 2006. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Ásgeirsdóttir 3. sept. 1938, gift Stefáni Jónssyni, skrifstofumanni á Dalvík, þau eiga fjóra drengi,
2) Ásgeir Pétur Ásgeirsson 17. jan. 1944 - 15. júní 2014. Héraðsdómari og síðar dómstjóri, bús. á Akureyri. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
General context
Skemmtilegum sið kom Ásgeir á, sið sem er orðin ein af hefðum fyrir jólahátíðina á Dalvík, er nemendur gerast jólasveinar og færa bæjarbúum jólapóstinn á aðfangadag, með öllum þeim látum er íslenskum jólasveinum eru eiginleg.
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.9.2019
Language(s)
- Icelandic