Hólmgeir Glúmsson (1916-2000) frá Vallakoti, Reykjadal, Haslev Danmörku um 1970

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmgeir Glúmsson (1916-2000) frá Vallakoti, Reykjadal, Haslev Danmörku um 1970

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1916 - 2000

Saga

Hólmgeir Glúmsson 30.9.1916 - 2000. Var í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Kúskur Faxe Kommune 1941-1946. Síðast búsettur Byvænget 6 Haslev Danmörku

Staðir

Réttindi

Laugar 1933-1934

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hólmgeir Glúmsson 30.9.1916 - 2000. Var í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast búsettur í Danmörku. Kúskur Faxe Kommune 1941-1946
Foreldrar hans; Glúmur Hólmgeirsson 30.11.1889 - 28.8.1988. Bóndi í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Vallakoti í Reykjadal og kona hans; Sigrún Friðriksdóttir 30.3.1893 - 6.3.1976. Húsfreyja í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Vallakoti í Reykjadal.

1) Þorgerður Glúmsdóttir 1.8.1915 - 14.10.1979. Húsfreyja í Hólum í Reykjadal um nokkur ár og síðan í Lautum, nýbýli frá Hólum frá 1947. Maður hennar Garðar Jakobsson 8.4.1913 - 12.3.2003.
2) Friðrik Glúmsson 26.9.1919 - 6.11.2020. Var í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.
3) Guðrún Glúmsdóttir 25.4.1918 - 14.9.2018. Var í Vallakoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.

Kona hans: Edith Glúmsson 24.1.1924 - 5.6.2017.
Þau Edith eiga einnig soninn
Jón Glúmur Hólmgeirsson f .2.9.1955.

Almennt samhengi

Mynd 1; Gig med gummiringe på Storgården, Storgårdsvej 1, Terslev. Kusk er Holmgeir Glumsson, som er parat til at køre til Kværkeby station for at hente Grev Bille-Brahe-Selby - Storgårdens ejer ca. 1941 - ca. 1946. (Greven købte Storgården af Gram-Hansen, vist nok i 1941).
Holmgeir Glumsson er iført kørekappe, syet af en gl. militæruniform. Hesten hedder Scavenius.

Mynd 2 1943-1945; Karle på Storgården, Storgårdsvej 1, søndag formiddag ved indgangen til karlekammeret.

  1. Villy Jensen, fra Ringsted
  2. Holmgeir Glumsson - med harmonika
  3. Knud
    Knuds jakke og Glumssons bukser er syet af gl. militærklæde (gråt).
    Mynd 3; Hørruskemaskine på Storgården, Storgårdsvej 1, Terslev.
    Holmgeir Glumson kører.
    Bagpå: Herluf ved tromlen, hvor bindegarnet ligger.
    Det indhøstede hør blev kørt i lade, hvor det lå til om vinteren, hvorefter det blev kørt til Ørslev station, læsset i jernbanevogne og kørt til Skævinge

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08771

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir