Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gylfi Þór Þórhallsson (1954-2020) skákmeistari
Hliðstæð nafnaform
- Gylfi Þór Þórhallsson skákmeistari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1954 - 29.3.2020
Saga
Gylfi Þór Þórhallsson 23. maí 1954, skákmeistari Akureyri og Kópavogi. Ókv, bl.
Staðir
Akureyri; Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Skákmeistari.
Lagaheimild
„Gylfi Þórhallsson frá Akureyri vann það afrek að sigra næststigahæsta stórmeistara Svía, Thomas Ernst, í stórkostlegri fórnaskák.
Hvítt: Gylfi Þórhallsson Svart: Thomas Ernst. Sikileyjarvörn“ Mbl 30.8.1992.
1) e4 c5
2) Rf3 d6
3) d4 cxd4
4) Rxd4 Rf6
5) Rc3 Rc6
6) Be2 g6
7) O-O Bg7
8) Be3 O-O
9) h3 Bd7
10) Dd2 He8
11) Hfe1 Hc8
12) Had1 Re5
13) f4 Rc6
14) Rf3 Dc7
15) a3 Hed8
16) Rg5!?
17) Bd3 e6
18) Df2 b6
19) e5! dxe5
- fxe5 Dxe5
21) Rxf7! Kxf7
22) Bd4 Dh5
23) He5!? g5
24) Hxa5! bxa5
25) Bxf6 Bxf6
26) Hf1 Dh6
27) Re4 Ke7
28) Rxf6 Hf8
29) Rg8+ Hxg8
30) Df7+ Kd6
31) Hd1 Hg7
32) Ba6+! Ke5
33) Df2 Dh4
34) g3 Hxc2
35) He1+ Kd5
36) Bb7+ Kd6
37) Df8+ Kc7
38) gxh4 Hg6
39) h5! Kxb7
40) hxg6
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þórhallur Jónasson 3. mars 1909 - 15. des. 1985. Bifreiðastjóri á Akureyri. Var í Hólsgerði í Saurbæjarsókn, Eyj. 1930 og kona hans 1944; Lilja Guðrún Þórunn Guðlaugsdóttir 7. sept. 1919 - 2. júlí 2008. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Akureyri.
Systkini hans;
1) Margrét Guðlaug, f. 22.8. 1944. Maður hennar er Karl Eiríksson, f. 7.11. 1938. Þau eiga fjögur börn, þau eru Kristín Lilja, f. 10.5. 1968, Heiðdís, f. 2. 6. 1969, Skarphéðinn Jónas, f. 7. 7. 1974, og Anna Sóley, f. 9. 7. 1981.
2) Þórhalla Þórhallsdóttir, f. 19. 4. 1947. Maður hennar er Hjörtur Hjartarson, f. 31.5. 1944. Þau eiga þrjú börn, þau eru Þórhallur, f. 1.5. 1965, Lilja Ingibjörg, f. 12. 9. 1967, og Elísabet Anna, f. 9.8. 1969.
3) Valdimar, f. 28. 7. 1949. Kona hans er Inga Aðalheiður Hjálmarsdóttir, f. 28. 9. 1955. Þau eiga fjögur börn, þau eru Soffía Þórunn, f. 11. 1. 1975, Hermann Árni, f. 25. 9. 1980, Ólöf Rún, f. 11. 2. 1982, og Hjálmar Freyr, f. 20. 7. 1986.
4) Eyþór, f. 23. 4. 1962. Kona hans er Margrét Sigurðardóttir, f. 3.2. 1965. Þau eiga þrjú börn, þau eru Guðlaugur Garðar, f. 20. 6. 1991, Davíð Ármann, f. 16. 11. 1994, og María Margrét, f. 1.4. 2005.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
SunnudagsMogginn, 05. júní (05.06.2011), Blaðsíða 41. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5315365
Morgunblaðið, 292. tölublað (28.12.1985), Blaðsíða 33. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1625435
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1228275/?item_num=2&searchid=53805b7ce4c097e9db5d9034e6584e7d3856a26d