Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gurid Sandsmark Björnsson (1909-2007) Hlíð á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Gurid Sandsmark Sveinbjörnsson (1909-2007) Hlíð á Skaga
- Gurid Sandsmark (1909-2007) Hlíð á Skaga
- Gurid Sandsmark Sveinbjörnsson Hlíð á Skaga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.6.1909 - 26.4.2007
Saga
Gurid Sandsmark Björnsson Sveinbjörnsson 4. júní 1909 - 26. apríl 2007. Var í Hlíð, Skagahr., A-Hún. 1957. Reykjavík.
Staðir
Rogaland Noregi; Hlíð á Skaga; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jörgen Sandsmark 2.2.1874. Liðsforingi og bóndi Rogalandi Noregi og kona hans Anna Eide Sandsmark 12.7.1878.
Fyrri maður Gurid 2.8.1936; Sigurbjörn Björnsson 4. feb. 1909 - 11. okt. 1986. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Valfell v/Hafnarfjarðarveg, Reykjavík. Bóndi í Hlíð á Skaga, Hún. Síðar verkamaður í Reykjavík. Þau skildu. Faðir hans; Björn Guðmundsson (1875-1938).
Seinni maður hennar; Guðmundur Aðalsteinn Sveinbjörnsson 22. júní 1905 - 14. apríl 1998. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Vesturgötu 37, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Gurid var 3ja kona hans.
Fyrsta kona Guðmundar; Ísafold Helga Björnsdóttir 30. júní 1910 - 16. sept. 1979. Húsfreyja á Lokastíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Þau skildu barnlaus.
Önnur kona hans; Ásta Sigurðardóttir sem lést eftir nokkurra ára sambúð, þau bl.
Synir hennar og Sigurbjörns;
1) Björn Jörgen Sigurbjörnsson 24. maí 1937. Var í Hlíð, Skagahr., A-Hún. 1957.
2) Rafn Georg Sigurbjörnsson 20. okt. 1940, Bóndi Örlygsstöðum á Skaga. Kona hans; Ingibjörg Margrét Ólafsdóttir 11. maí 1939 - 21. júlí 2017 Örlygsstöðum. Dóttir þeirra; Elín Anna Rafnsdóttir (1971).
Almennt samhengi
Guðmundur Aðalsteinn Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1905. Hann lést á Landakoti þriðjudaginn 14. apríl 1998.
Móðir hans, Rannveig Gísladóttir, f. 27. maí 1869, d. 17. febrúar 1938, var úr Borgarfirði. Faðir hans var Sveinbjörn Ólafsson, f. 14. janúar 1866, d. 6. maí 1936, steinsmiður og sjómaður í Nýborg á Seltjarnarnesi og í Reykjavík.
Guðmundur var þríkvæntur og var fyrsta kona hans Ísafold Björnsdóttir, en þau slitu samvistir. Önnur kona hans var Ásta Sigurðardóttir sem lést eftir nokkurra ára sambúð þeirra. Þriðja kona Guðmundar er Gurid Sveinbjörnsson og lifir hún mann sinn. Guðmundur átti enga afkomendur. Útför Guðmundar fer fram frá Neskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/394807/?item_num=0&searchid=698b37280d7cc7a32863281e2b5bb29dd62f79ae
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gurid Sandsmark Björnsson (1909-2007) Hlíð á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Gurid Sandsmark Björnsson (1909-2007) Hlíð á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
ÆAHún bls 108.