Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnsteinn Jónsson (1895-1964) fiskmatsmaður Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Gunnsteinn Jónsson fiskmatsmaður Siglufirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.6.1895 - 16.11.1964
Saga
Gunnsteinn Jónsson 5. júní 1895 - 16. nóv. 1964. Fiskmatsmaður. Var á Bergþórshvoli, Búðasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Vinnumaður Hofi Vopnafirði 1920.
Staðir
Bakkaból [Ból] Borgafirði eystra;
Réttindi
Starfssvið
Fiskmatsmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Áslaug Steinsdóttir 15. nóv. 1868 - 16. júní 1923. Húsfreyja í Bólum [Bakkabólum], Borgarfirði eystra, N-Múl. og maður hennar 11.6.1895; Jón Jónsson 18. júlí 1867 - 8. maí 1950. Bóndi og sjóróðramaður á Bólum, Borgarfirði eystra, síðar smiður á Fáskrúðsfirði. „Mesti greiðamaður“, segir Einar prófastur.
Systkini Gunnsteins;
1) Anna Sveinhildur Jónsdóttir 30. des. 1896 - 16. maí 1988. Húsfreyja á Bergþórshvoli, Búðasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. F. 1.1.1897 skv. kirkjubók.
2) Sigurborg Jónsdóttir 28. jan. 1899 - 9. nóv. 1976. Var á Bergþórshvoli, Búðasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Steinólfur Benediktsson 10. ágúst 1891 - 8. júlí 1972. Bátsformaður á Sundbakka VII, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Arnbjörg Elísabet Jónsdóttir 7. des. 1900 - 20. okt. 1961. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Sigrún Jónsdóttir 5. des. 1902 - 5. apríl 1988. Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Zophonías Árnason 8. ágúst 1897 - 16. sept. 1978. Yfirtollvörður á Akureyri. Útgerðarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Sonur þeirra; Lárus (1928-2007) Amtbókavörður.
Kona Gunnsteins; Ólöf Steinþórsdóttir 22. maí 1905 - 28. júlí 1984. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Dætur þeirra;
1) Áslaug Elísabet Gunnsteinsdóttir 24. des. 1935. Maður hennar 5.9.1961; Ólafur Jens Pétursson 28. des. 1933 - 4. apríl 2009. Kennari. Deildastjóri frumgreinadeildar Tækniskóla Íslands. Var í Reykjavík 1945. Sonur þeirra Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður og umhverfisverndarsinni.
2) Steinunn Kristbjörg Gunnsteinsdóttir Grönvaldt 12. ágúst 1937 - 24. feb. 2011. Grunnskólakennari í Rödovre, Danmörku. Síðast bús. í Græsted, Danmörku. Maki: Palle Grönvaldt f. 15.3.1925, d.10.10.1990.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði