Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnlaugur Oddsen Bjarnason (1866-1950) prentari
Parallel form(s) of name
- Gunnlaugur Oddsen Bjarnason prentari
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.5.1866 - 18.3.1950
History
Gunnlaugur Oddsen Bjarnason 20. maí 1866 - 18. mars 1950. Prentari á Sólvallagötu 5, Reykjavík 1930. Ekkill. Prentari í Danmörku og á Akureyri.
Places
Reykjavík; Danmörk; Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Prentari:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Bjarni Finnbogason 22. okt. 1841. Vinnumaður í Bröttugötu 1 í Reykjavík 1870. Ferðamannatúlkur
Í Borgfirzkum segir: „Kirkjubók Reykholts telur Bjarna son Ólafs Pálssonar. Síðar, þegar farið var að krefjast meðlags með barninu, neitaði Ólafur því að hafa nokkurn tíma meðgengið það og taldi sig ekki eiga barnið. Við réttarhöld í málinu sagðist Þórlaug ekki hafa verið spurð um faðerni barnsins, þegar það var skírt, en Finnbogi væri faðir þess. Finnbogi var þá dáinn en barnið var síðan talið og skrifað sonur Finnboga.“ Barnsmóðir hans; Ragnheiður Sigurðardóttir 23. ágúst 1840. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Maður Ragnheiðar 1.11.1872; Guðmundur Magnússon 23. nóv. 1841 - 29. apríl 1887. Var í Melum, Saurbæjarsókn, Kjós. 1845. Húsmaður á Sólmundarhöfða, Austuholti við Reykjavík og Sellandi við Reykjavík
Alsystkini;
1) Drengur 8.2.1865
Sammæðra;
2) Margrét Guðmundsdóttir 14. des. 1870 - 26. jan. 1897. Var á Sölmundarhöfða, Garðasókn, Borg. 1880.
3) Helga Guðmundsdóttir 5.12.1872 - 26.8.1874
4) Ólafur Guðmundsson 7.7.1874 - 12.9.1874
5) Þorkell Guðmundsson 19. sept. 1875 [19.8.1875] - 7. apríl 1928. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bátasmiður.
6) Ragnheiður Ágústa Guðmundsdóttir 19. ágúst 1877 - 27. mars 1916. Var á Sölmundarhöfða, Garðasókn, Borg. 1880. Sveitarómagi á Oddsbæ, Garðasókn, Borg. 1890. Vinnukona í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Var í Hafnarfirði 1910.
7) Sigríður Guðmundsdóttir 1.8.1878 - 13.10.1878
8) Þórarinn Guðmundsson 22.8.1879 - 24.2.1880
9) Vihjálmur Guðmundsson 21. nóv. 1880 - 12. sept. 1882.
Kona hans; Guðrún Filippía Jónsdóttir 21. okt. 1875 - 7. júní 1908. Var í Bræðraborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901.
Börn þeirra;
1) Áróra Gunnlaugsdóttir 25. júní 1900 - 28. mars 1919. Var í Reykjavík 1910.
2) Hjalti Gunnlaugsson 3. apríl 1906 - 4. okt. 1989. Var í Reykjavík 1910. Skipasmiður. Háseti á Sellandsstíg 12, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Valný Tómasdóttir 8. maí 1911 - 23. okt. 1992. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Börn þeirra eru 3.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði