Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnlaugur Kristinsson (1929-2006) Akureyri
Parallel form(s) of name
- Gunnlaugur Páll Kristinsson (1929-2006) Akureyri
- Gunnlaugur Páll Kristinsson Akureyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.8.1929 - 10.3.2006
History
Gunnlaugur Páll Kristinsson fæddist á Akureyri 7. ágúst 1929.
Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 10. mars 2006.
Útför Gunnlaugs verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Gunnlaugur var fræðslufulltrúi Kaupfélags Eyfirðinga í á fimmta áratug. Hann stofnaði Samtök sykursjúkra á Akureyri og var formaður þeirra í áratugi. Gunnlaugur var fréttaritari Sjónvarpsins á Akureyri frá fyrstu útsendingum þess í rúman áratug. Hann gekk í Frímúrararegluna 1963 og starfaði með henni alla tíð. Hann var áhugaljósmyndari og liggur eftir hann stórt safn ljósmynda af bæjarlífinu á Akureyri og iðnaðarsögu bæjarins, sbr. ljósmyndasýningu á Minjasafni Akureyrar sl. sumar. Gunnlaugur starfaði ötull að málefnum Akureyrarkirkju, m.a. sem fyrsti formaður æskulýðsfélags kirkjunnar, seinna sem sóknarnefndarmaður og formaður sóknarnefndar, sem leiðsögumaður um kirkjuna og hin síðari ár sem meðhjálpari. Auk þess tók hann virkan þátt í kirkjulegu starfi.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristinn Stefán Þorsteinsson 6. okt. 1903 - 10. júní 1987. Deildarstjóri KEA á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri og kona hans; Sigríður Lovísa Pálsdóttir 11. jan. 1907 - 18. júní 2002. Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Lést á dvalarheimilinu Hlíð
Systur Gunnlaugs;
1) Guðrún Anna Kristinsdóttir 23. nóv. 1930 - 10. nóv. 2012. Píanóleikari og píanókennari, lék um árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Síðast bús. á Akureyri. Ógift barnlaus.
2) Margrét Halldóra Kristinsdóttir. 16. maí 1942 - 16. jan. 2015. Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 1966; Erik Hakansson frá Reykjavík, f. 19. október 1941, d. 18. apríl 2003. Foreldrar hans voru Frantz Adolf Hakansson og Jóhanna Böðvarsdóttir sem bæði eru látin.
Iris Gunborg Kristinsson, fædd Fredriksson, f. í Bråten í Trehörna í Austur-Gautlandi í Svíþjóð, 21. september1932, d. 12. maí 1998. Húsfreyja og bókavörður, síðast bús. á Akureyri. Fædd Fredriksson.
Dætur þeirra eru:
1) Ásdís Annika ferðafræðingur, f. 4.5. 1955. Maður hennar er Bryngeir Kristinsson. Börn Ásdísar af fyrra hjónabandi eru Johan Gunnlaugur, f. 1984 og Katrín Íris, f. 1986.
2) Karin Lovísa, f. 20.6. 1960, d. 17.10. 1964.
3) Kristín Guðrún myndlistarmaður, f. 15.4. 1963. Maður hennar er Brian Fitzgibbon. Börn þeirra eru Melkorka Gunborg, f. 1999 og Killian Gunnlaugur Emmanúel, f. 2002.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Gunnlaugur Kristinsson (1929-2006) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Gunnlaugur Kristinsson (1929-2006) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.9.2019
Language(s)
- Icelandic