Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnlaugur Klemensson (1830) Auðólfsstöðum 1860
Hliðstæð nafnaform
- Gunnlaugur Klemensson Auðólfsstöðum 1860
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.3.1830 -
Saga
Gunnlaugur Klemensson 10.3.1830. Smalapiltur í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Fór frá Ljótshólum í Auðkúlusókn að Auðólfsstöðum 1860. Vinnumaður á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
Staðir
Bólstaðarhlíð; Ljótshólar; Auðólfsstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Gunnlaugsdóttir 28. júní 1803 - eftir 1868. Fósturbarn í Búðarnesi, Myrkársókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845 og maður hennar; Klemens Þorkelsson 21. júlí 1792 - 10. nóv. 1858. Var í Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. 1801. Bóndi á Syðstu-Grund í sömu sveit 1845. Bóndi á Vöglum 1835 og 1840 í sömu sveit. Nefndur Klemus í 1801.
Systkini Gunnlaugs;
1) Rannveig Klemensdóttir 25. apríl 1827 - 14. mars 1897. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja í Brenniborg á Neðribyggð, Móbergsseli o.v. Maður hennar 9.9.1849; Eyjólfur Guðmundsson 1. nóv. 1819 - eftir 1866. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1845. Bóndi í Brenniborg á Neðribyggð, Móbergsseli o.v.
2) Guðrún Klemenzdóttir 24. júlí 1828. Var á Húsavík 1910. Barnsfaðir hennar; Sigurður „yngri“ Finnbogason 1. mars 1832 - 16. maí 1894. Niðursetningur í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1845. Bóndi í Selhaga í Vatnsskarði. Síðast bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag.
Maður hennar 20.11.1866; Eiríkur Eiríksson 1835 - mars 1879. Var í Djúpadal Í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Síðast bóndi í Bólu í Blönduhlíð, Skag.
3) Rósa Klemensdóttir 18.9.1832. Var í Vöglum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835.
4) Guðbjörg Klemensdóttir 2.2.1835 - 22. maí 1891. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja þar og síðar búandi, m.a. 1860.
Maður hennar 13.10.1859; Jón Gunnarsson 30.4.1832 - 14. feb. 1860. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag.
Barnsfaðir 16.5.1866; Jón Hallsson 1806 - 1871. Fósturbarn á Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Ókvæntur vinnumaður á Hömrum á Fremribyggð, Skag. frá 1848 til æviloka. Sambýlismaður; Ólafur Ólafsson 1828 - 1895. Var í Villinganesi í Tungusveit, Skag. 1835. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í sömu sveit 1860. Síðar bóndi á Þorbrandsstöðum og Njálsstöðum.
5) Bjarni Klemensson 1844. Var á Syðstu-Grund, Miklabæjarsókn, Skag. 1845.
Kona Gunnlaugs 4.10.1857; Guðrún Jónsdóttir 27. sept. 1830. Var á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Fór 1838 frá Bollastöðum að Giljá. Vinnuhjú á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Fer frá Auðkúlu að Auðólfsstöðum 1861. Vinnukona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Fráskilin.
Börn þeirra;
1) Jón Gunnlaugsson 24.1.1854. Fór frá Ljótshólum í Auðkúlusókn að Auðólfsstöðum 1860. Tökubarn á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
2) Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 16. sept. 1861. Tökubarn á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund í Svínadal 1890. Barnsfaðir hennar; Sigurbjörn Guðmundsson 19.4.1854. Var á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnupiltur í Myrkárdal 1, Myrkársókn, Eyj. 1870. Lausamaður í Hamri í Hegranesi 1891-92. Var í Landamótsseli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Halldórsstöðum í Kinn, Ljósavatnshreppi, S-Þing.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði