Gunnlaugur Klemensson (1830) Auðólfsstöðum 1860

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnlaugur Klemensson (1830) Auðólfsstöðum 1860

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnlaugur Klemensson Auðólfsstöðum 1860

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.3.1830 -

Saga

Gunnlaugur Klemensson 10.3.1830. Smalapiltur í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Fór frá Ljótshólum í Auðkúlusókn að Auðólfsstöðum 1860. Vinnumaður á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.

Staðir

Bólstaðarhlíð; Ljótshólar; Auðólfsstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Gunnlaugsdóttir 28. júní 1803 - eftir 1868. Fósturbarn í Búðarnesi, Myrkársókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845 og maður hennar; Klemens Þorkelsson 21. júlí 1792 - 10. nóv. 1858. Var í Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. 1801. Bóndi á Syðstu-Grund í sömu sveit 1845. Bóndi á Vöglum 1835 og 1840 í sömu sveit. Nefndur Klemus í 1801.
Systkini Gunnlaugs;
1) Rannveig Klemensdóttir 25. apríl 1827 - 14. mars 1897. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja í Brenniborg á Neðribyggð, Móbergsseli o.v. Maður hennar 9.9.1849; Eyjólfur Guðmundsson 1. nóv. 1819 - eftir 1866. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1845. Bóndi í Brenniborg á Neðribyggð, Móbergsseli o.v.
2) Guðrún Klemenzdóttir 24. júlí 1828. Var á Húsavík 1910. Barnsfaðir hennar; Sigurður „yngri“ Finnbogason 1. mars 1832 - 16. maí 1894. Niðursetningur í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1845. Bóndi í Selhaga í Vatnsskarði. Síðast bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag.
Maður hennar 20.11.1866; Eiríkur Eiríksson 1835 - mars 1879. Var í Djúpadal Í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Síðast bóndi í Bólu í Blönduhlíð, Skag.
3) Rósa Klemensdóttir 18.9.1832. Var í Vöglum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835.
4) Guðbjörg Klemensdóttir 2.2.1835 - 22. maí 1891. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja þar og síðar búandi, m.a. 1860.
Maður hennar 13.10.1859; Jón Gunnarsson 30.4.1832 - 14. feb. 1860. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag.
Barnsfaðir 16.5.1866; Jón Hallsson 1806 - 1871. Fósturbarn á Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Ókvæntur vinnumaður á Hömrum á Fremribyggð, Skag. frá 1848 til æviloka. Sambýlismaður; Ólafur Ólafsson 1828 - 1895. Var í Villinganesi í Tungusveit, Skag. 1835. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í sömu sveit 1860. Síðar bóndi á Þorbrandsstöðum og Njálsstöðum.
5) Bjarni Klemensson 1844. Var á Syðstu-Grund, Miklabæjarsókn, Skag. 1845.

Kona Gunnlaugs 4.10.1857; Guðrún Jónsdóttir 27. sept. 1830. Var á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Fór 1838 frá Bollastöðum að Giljá. Vinnuhjú á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Fer frá Auðkúlu að Auðólfsstöðum 1861. Vinnukona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Fráskilin.
Börn þeirra;
1) Jón Gunnlaugsson 24.1.1854. Fór frá Ljótshólum í Auðkúlusókn að Auðólfsstöðum 1860. Tökubarn á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
2) Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 16. sept. 1861. Tökubarn á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund í Svínadal 1890. Barnsfaðir hennar; Sigurbjörn Guðmundsson 19.4.1854. Var á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnupiltur í Myrkárdal 1, Myrkársókn, Eyj. 1870. Lausamaður í Hamri í Hegranesi 1891-92. Var í Landamótsseli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Halldórsstöðum í Kinn, Ljósavatnshreppi, S-Þing.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04566

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir