Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnlaugur Guðmundsson (1941-2004) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Gunnlaugur Viðar Guðmundsson (1941-2004) Akureyri
- Gunnlaugur Viðar Guðmundsson Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.5.1941 - 8.6.2004
Saga
Gunnlaugur Viðar Guðmundsson 10. maí 1941 - 8. júní 2004. Skrifstofumaður og félagsmálafrömuður á Akureyri.
Staðir
Akureyri;
Réttindi
Gunnlaugur stundaði nám við Samvinnuskólann á Bifröst og nam tryggingafræði í Danmörku.
Starfssvið
Hann starfaði að tryggingamálum í Reykjavík og á Akureyri. Lengstan hluta starfsævi sinnar starfaði hann í hinum ýmsum rekstrardeildum hjá Kaupfélagi Eyfirðinga svo sem Útgerðarfélagi KEA, skipaafgreiðslu og launadeild. Síðustu ár var hann starfsmaður Skattstofu Norðurlandsumdæmis eystra.
Lagaheimild
Gunnlaugur var meðlimur í Frímúrarareglunni og sinnti trúnaðar- og stjórnunarstörfum í ýmsum félögum þ.m.t. í Guðspekifélaginu á Akureyri, Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri, Framsóknarflokknum, Náttúrulækningafélagi Akureyrar og Skákfélagi Akureyrar.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson, f. 1. september 1914, d. 21. júlí 1993. Deildarstjóri á Akureyri. Vinnumaður á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930 og Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 3. mars 1915, d. 4. ágúst 1995. Var í Sauðaneskoti, Vallasókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Jón Jónsson og Margrét Kristín Þorkelsdóttir. Nefnd Kristín Jóhanna í kirkjubók.
Systur Gunnlaugs eru:
1) Steinunn Axelma Guðmundsdóttir 9.8.1937, gift Birni Baldurssyni.
2) Margrét Guðmundsdóttir, gift Kristni Hólm.
3) Guðrún Guðmundsdóttir, gift Hannesi Haraldssyni.
Kona hans 1969; Guðlaug Sigríður Stefánsdóttir 5. maí 1947 - 11. ágúst 2003. Síðast bús. á Akureyri.
Dætur þeirra eru:
1) Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 28. júlí 1968, gift Gesti Geirssyni. f. 19. júní 1967, sonur þeirra er Gunnlaugur Geir Gestsson, f. 3. október 2003.
2) Anna Soffía Gunnlaugsdóttir, f. 3. desember 1970, gift Friðriki Guðjóni Guðnasyni, f. 7. desember 1973.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 17.6.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/804362/?item_num=5&searchid=bb3bc88f6335ef069495c8e866e72c665d61d62e
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gunnlaugur_Gumundsson1941-2004__Akureyri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg