Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnlaug Vilhjálmsdóttir Briem (1902-1970)
Parallel form(s) of name
- Gunnlaug Briem (1902-1970)
- Gunnlaug Friðrika Vilhjálmsdóttir Briem (1902-1970)
- Gunnlaug Friðrika Vilhjálmsdóttir Briem
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.12.1902 - 19.6.1970
History
Gunnlaug Friðrika Vilhjálmsdóttir Briem 13. des. 1902 - 19. júní 1970. Var í Reykjavík 1910. Skrifari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðs Íslands.
Places
Staðarstaður; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Kristján Vilhjálmur Briem 18. jan. 1869 - 1. júní 1959. Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930 og kona hans 19.4.1894; Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini hennar;
1) Eggert Vilhjálmur Briem 18. ágúst 1895 - 14. maí 1996. Var í Reykjavík 1910. Verkfræðingur í Vesturheimi.
2) Unnur Briem 6. ágúst 1905 - 13. júlí 1969. Var í Reykjavík 1910. Kennslukona á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Ógift.
Maður hennar; Bjarni Guðmundsson 27. ágúst 1908 - 28. jan. 1975. Var í Reykjavík 1910. Stud. mag. á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930. Deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu.
Blaðafulltrúi og sendiráðsritari í París 1944 og 1946
Börn þeirra;
1-3) Stúlkur
4) Gunnlaugur Bjarni Bjarnason 17. nóv. 1941 - 12. ágúst 1954 af slysförum. Var í Reykjavík 1945.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði