Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnhildur Bragadóttir (1941)
Hliðstæð nafnaform
- Gunnhildur Bragadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1941 -
Saga
Gunnhildur Bragadóttir 5. des. 1941. Sjúkraliði Akureyri
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1959-1960:
Starfssvið
Sjúkraliði:
Lagaheimild
BA ritgerð 1981; Könnun á tómstundalestri og bókasafnsnotkun unglinga á Akranesi 1981. (Bókasafnsfræði.)
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helga Jónsdóttir 28. jan. 1909 - 18. ágúst 1996. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri og maður hennar 20.9.1936; Bragi Sigurjónsson 9. nóv. 1910 - 29. okt. 1995. Alþingismaður, skáld og bankastjóri á Akureyri. Var í Bergstaðastræti 64, Reykjavík 1930.
Systkini Gunnhildar;
1) Sigurjón Bragason 24. apríl 1937 - 4. feb. 1976. Bankastarfsmaður á Akureyri.
2) Hrafn Bragason 7.6.1938. Hæstaréttardómari. Kona hans 13.7.1963: Ingibjörg Árnadóttir 23. nóv. 1941 - 9. nóv. 2007. Bókasafnsfræðingur. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum fyrir Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga.
3) Þórunn Bragadóttir 13.9.1940. Deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu.
4) Ragnhildur Bragadóttir 1. feb. 1944 - 7. okt. 2010. Bankastarfsmaður og fjármálastjóri á Akureyri, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Einn af stofnendum Hugarafls. Maður hennar; Ingvar Baldursson 21. mars 1943 - 15. okt. 2018. Ketil- og plötusmíðameistari og verkstjóri á Akureyri, hitaveitustjóri á Hellu á Rangárvöllum, starfaði síðar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Þau skildu.
5) Úlfar Bragason 22.4.1949. Rannsóknarprófessor.
Sonur Braga móðir; Björgheiðar Gísladóttur 21. mars 1915 - 9. júlí 1955. Vinnukona í Kóreksstaðagerði, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Ógift.
6) Helgi Ómar Bragason 30.7.1954. Rektor Egilsstöðum
Sonur Braga, móðir; Helga Sigríður Sigvaldadóttir 3. júní 1914 - 22. des. 1986. Vinnukona á Ólafsfirði 1930. Húsfreyja í Kópavogi.
7) Kormákur Þráinn Bragason 24.11.1955.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði