Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnar Magnússon Richardson (1934-2000)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.1.1934 - 8.6.2000
History
Gunnar M. Richardson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 24. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júní síðastliðinn.
Gunnar ólst upp á Borðeyri til þrettán ára aldurs en þá fluttist hann í Borgarnes í eitt ár og þaðan til Reykjavíkur. Hann stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og vann í símavinnu á sumrin. Gunnar starfaði hjá Niðursuðuverksmiðjunni ORA í Kópavogi frá 1955 til 1999, lengst af sem skrifstofu- og sölustjóri. Gunnar var félagi í Oddfellow reglunni, st. nr. 9, Þormóði Goða. Útför Gunnars fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Borðeyri; Borgarnes: Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Skrifstofu og sölustjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Magnús Richardson símstöðvarstjóri, f. 1901, d. 1977, og kona hans Sigríður Matthíasdóttir, f. 1893, d. 1947. Alsystkini Gunnars eru Gunnar, f.1929, d.1930, Fríða, f.1932, d.1938, Jóhanna Dagmar, f.1936. Hálfbróðir hans er Þór Magnússon, f.1937. Stjúpsystir Gunnars, dóttir seinni konu Magnúsar, Unnar Ólafsdóttur, er Erla Ólafsson Gröndal, f. 1933.
Gunnar kvæntist árið 1955 eftirlifandi eiginkonu sinni Hrafnhildi Guðbrandsdóttur, f. 27. júní 1935. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Guðjónsson, múrarameistari, f. 1904, d. 1974, og kona hans Jóhanna D. Gísladóttir, f. 1899, d. 1940.
Gunnar og Hrafnhildur eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Sigríður Dísa, f. 1955, gift Gunnari Einarssyni og eiga þau þrjú börn, Hrafnhildi Maríu, Andra og Gunni Líf.
2) Gunnar Hrafn, f. 1959, kvæntur Rósu Þóru Magnúsdóttur. Börn þeirra eru Ragnheiður Dísa, Hrafnhildur Magney og Þóranna Gunný.
Dóttir Gunnars fyrir hjónaband er Aðalheiður, f. 1954, í sambúð með Jens Kristinssyni. Börn Aðalheiðar eru Unnur Valborg sem á soninn Myrkva Þór, Skúli Húnn sem á soninn William Geir, Haraldur Ingi og Guðmundur Örn.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2017
Language(s)
- Icelandic