Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Hermann Grímsson (1907-2003)
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Hermann Grímsson (1907-2003) Skagaströnd
- Gunnar Hermann Grímsson Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.2.1907 - 11.9.2003
Saga
Gunnar Hermann Grímsson var fæddur að Húsavík við Steingrímsfjörð 9. febrúar 1907. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 11. september.
Gunnar stundaði nám í unglingaskóla að Heydalsá, lauk búfræðiprófi frá Hvanneyrarskóla 1927, stundaði sjálfsnám og naut einkakennslu í bókfærslu og viðskiptagreinum. Hann var kennari að Heydalsá 1928-1932 og sýsluskrifari á Borðeyri 1933. Hann var bankaritari á Eskifirði 1934-1937, kaupfélagsstjóri á Skagaströnd 1937 til 1955, kennari við Samvinnuskólann á Bifröst 1955-1962. Hann flutti til Reykjavíkur 1962 og gerðist fulltrúi og síðar starfsmannastjóri SÍS og gegndi því starfi til 1975, en lét þá af föstu starfi og gerðist skjala- og bókavörður SÍS til starfsloka.
Gunnar tók mikinn þátt í félagsmálum, var formaður Ungmennasambands Strandamanna, í stjórn Kaupfélags Steingrímsfjarðar og formaður Framsóknarfélags Strandamanna. Hann átti sæti í hreppsnefnd á Eskifirði og Höfðakaupstað, sat í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu 1939-
1955, var formaður Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi 1961-1962. Sat lengi í miðstjórn Framsóknarflokksins, var endurskoðandi KRON frá 1968 um nokkur ár.
Útför Gunnars fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Húsavík við Steingrímsfjörð: Eskifjörður: Skagaströnd: Bifröst: Reykjavíki:
Réttindi
Starfssvið
Kennari 1928-1932: Sýsluskrifari Borðeyri 1933: Bankaritari Eskifirði 1934-1937: Kaupfélagsstjóri Skagaströnd 1937-1955: Kennari Bifröst 1522-1962:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Kristín Jónsdóttir og Grímur Stefánsson bóndi.
Gunnar kvæntist 19. október 1934 Sigurlaugu Helgadóttur frá Gilsstöðum í Hrútafirði. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Skarphéðinsdóttir og Helgi Þórðarson er þar bjuggu.
Gunnar og Sigurlaug eignuðust einn son,
Gunnar Gauta dýralækni í Borgarnesi, sem kvæntur er Steinunni Árnadóttur tónlistarkennara frá Brennistöðum í Flókadal og eiga þau þrjú bön.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gunnar_Grmsson1907-2003kaupflagsstj__ri_Skagastr__nd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg