Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Helgason (1924-2007) Lundi á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.9.1924 - 19.10.2007
Saga
Gunnar Helgason fæddist að Háreksstöðum í Norðurárdal hinn 23. september 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 19. október 2007.
Gunnar ólst upp í Hrútafirði. Hann fluttist með foreldrum sínum til Skagastrandar 12 ára gamall og fór snemma að vinna ýmis verkamannastörf. Síðar gerðist hann vörubílstjóri og varð það hans ævistarf.
Gunnar var jarðsunginn frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 27.10.2007 og hófst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Háreksstaðir í Norðurárdal Skagaf: Lundur á Skagaströnd:
Réttindi
Vörubílsstjóri
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Helgi Þórðarson, f. 1877, d. 1951 og Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, f. 1890, d. 1965.
Gunnar var yngstur átta systkina. Hin eru Lára Kristín (hálfsystir), f. í Winnipeg 1902, d. í Kaliforníu 1985, Rögnvaldur Ingvar, f. 1911, d. 1990, Sigurþór, f. 1913, d. 1995, Laufey, f. 1914, d. 1983, Sigurlaug, f. 1916, Óskar, f. 1917, d. 1993, Sigríður, f. 1921.
Gunnar kvæntist á Skagaströnd, hinn 14. september 1952, Elísabetu Guðmundu Kristjánsdóttur, f. 30.9. 1925, d. 21.3. 1991. Foreldrar hennar voru Unnur Gíslína Björnsdóttir og Kristján Sigurðsson.
Börn Gunnars og Elísabetar eru
1) Kristján Helgi, f. 22. júlí 1952, búsettur á Skagaströnd, kvæntur Öldu Ragnheiði Sigurjónsdóttur. Börn þeirra eru Árný Elfa, maki Steinn Símonarson, börn þeirra Kristján Páll og Rakel Alda. Guðrún Elsa, maki Arnar Ólafur Viggósson, dóttir þeirra Arna Rún. Gunnar, maki Guðrún Björnsdóttir.
2) Eygló Kristín, f. 25.3. 1955, búsett á Skagströnd, gift Guðmundi Ólafssyni. Börn þeirra eru Ruth (dóttir Guðmundar), maki Guðjón Ingi Guðmundsson, börn þeirra Daníel og Rakel Hanna. Gunnar, maki Hrafnhildur B. Gunnlaugsdóttir. Ólafur, maki Ragnheiður Ólöf Skaptadóttir, barn þeirra er Rannveig Lilja.
3) Unnur Ingibjörg, f. 23.9. 1957, búsett í Reykjavík, gift Vilmari Þór Kristinssyni. Börn þeirra eru Elísabet, Steinunn, maki Ólafur Stefnir Jónsson, Þórunn, Valdís. Uppeldissonur Vilhjálmur Vilmarsson, maki Mariella Tsirilakis.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gunnar Helgason (1924-2007) Lundi á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Gunnar Helgason (1924-2007) Lundi á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
22.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 27.10.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1172290/?item_num=0&searchid=811f1fe938c9237988fef2f55b737f3ac6b62d17
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gunnar_Helgason1924-2007Lundi__Skagastrnd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg