Gunnar Halldórsson (1928-1996) skólastjóri Tónlistarskolans á Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Halldórsson (1928-1996) skólastjóri Tónlistarskolans á Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhann Gunnar Halldórsson (1928-1996)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1928 - 2.6.1996

Saga

Jóhann Gunnar Halldórsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1928. Hann lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 2. júní síðastliðinn. Útför Jóhanns Gunnars fór fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Jóhann Gunnar hóf ungur tónlistarnám og helgaði hann þeirri listgrein alla krafta sína. Árið 1978 hóf hann kennslu við Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga og varð síðan skólstjóri við skólann og gegndi því starfi til dauðadags

Staðir

Reykjavík: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Kennari og Skólastjóri Tónlistaskólans á Blönduósi 1978:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Einar Halldór Eyþórsson 30. mars 1905 - 3. nóv. 1984. Litari í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 1926; Ólafía Ingibjörg Ólafsdóttir 23. ágúst 1903 - 2. des. 1978. Húsfreyja í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Bræður hans eru;
1) Ólafur Ágústsson 15. júní 1929 - 7. des. 2010. Var á Þorvaldseyri, Eyvindarhólasókn, Rang. 1930. Búsettur í Arabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi og síðan í Reykjavík. Faðir; Ágúst Guðlaugur Loftsson, f. 14.8. 1901, d. 9.9. 1999, lengst búandi í Arabæjarhjáleigu í Flóa
2) Eyþór Einar Halldórsson 18. nóv. 1932 - 15. ágúst 1968. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

M1; Margrét Magnúsdóttir 3. okt. 1929 - 8. mars 2017. Leikkona. Barnsfaðir 6.9.1953: Howard James Hanna, Bandaríkjunum.
M2, 1958; Birgitta Engilberts 4. nóv. 1934 - 28. júní 2009. Snyrtifræðingur. For: Tove Engilberts, 14.1.1910-1.10.1995, og Jón Engilberts, 23.5.1908-12.2.1972.
M3, 1978; Jórunn Erla Sigurðardóttir 11.5.1948. Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Dóttir hans og Margrétar;
1) Eva María Gunnarsdóttir f. 1. apríl 1949, Maki; Gísli Benediktsson 16. apríl 1947 - 12. júlí 2016. Skrifstofustjóri hjá Iðnlánasjóði og sérfræðingur í Nýsköpunarstjóði atvinnulífsins, börn þeirra; David Benedikt, f. 30. des. 1969 - 29. jan. 2022. Lögmaður í Reykjavík. Handboltamaður og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir HSÍ og María
Dóttir hans og Birgittu.
2) Greta Engilberts [Gréta], f. 20. apríl 1959. Afi hennar nefndi hana „Gulldropann“. M; Óttar Jóhannsson 14. júní 1950, M2; Guðmundur Hilmarsson 18. jan. 1952, flugstjóri. Börn hennar; Birgitta, f. 11. júní 1986; Ellen, f. 22. júní 1993 og Jón Engilberts 1998
Dóttir hans og Jórunnar;
3) Ingibjörg Sigurrós, f. 16. maí 1980.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01550

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017
GPJ skráning 24.10.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir