Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970)
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Hall Kristjánsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1909 - 12.4.1970
Saga
Gunnar Hall Kristjánsson 31. ágúst 1909 - 12. apríl 1970. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Skrifstofumaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Fósturfor: Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen Skáld og bankaritari. Verslunarmaður á Akureyri til 1893, svo á Ísafirði, Hjörsey og Borgarfirði. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Blaðamaður og ritstjóri í Winnipeg 1899-1907. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930 og kona hans; Soffía Blöndal Jónatansdóttir 2. júlí 1872 - 23. apríl 1943. Var á Álftá, Mýrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Kom aftur til Íslands eftir nokkur ár. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930.
Foreldrar hans; Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall 7. okt. 1886 - 13. nóv. 1918. Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Þau létust í spænsku veikinni. Móðir Jósefínu var; Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi.
Systkini Gunnars;
1) Elías Kristján Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1909. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Friðriksdóttir Velding, f. 5. maí 1888, d. 31. ágúst 1941, og Kristján Ásmundsson Hall, bakari, f. 17. október 1886, d. 14. nóvember 1918. Elías átti engin alsystkini en níu hálfsystkini. Hálfsystkini Elíasar samfeðra Gunnar, Anna, Unnur og Karl.
2) Anna Margrét Þorláksson 21. júlí 1915 - 24. sept. 1974. Var í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Jón Þorláksson f. 3.3.1877, borgarstjóri og kona hans Ingibjörg Claessen, f.13.12.1878.
3) Karl Theódór Kristjánsson Hall f. 3. júní 1911 - 8. janúar 1945, innheimtumaður á Nýlendugötu 7, Reykjavík 1930. Sólvöllum Blönduósi 1937, kona hans var Klara Jakobsdóttir (1911-1997) frá Litla Enni. Sonur þeirra var Kristján Karlsson Hall (1935-2015)
4) Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall 31. maí 1913 - 21. apríl 1990. Námsmey á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930. Fósturfor: Ingvar Pálsson og Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir. Verslunarmaður, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
5) Guðlaug Hall 4. febrúar 1917 - 26. nóvember 1917 líklega á það að vera 1918 því tvö börn eru í gröf foreldranna.
6) Stúlka Kristjánsdóttir Hall 13. nóvember 1918. „Í fyrradag dó á barnahælinu stúlkubarn Kristjáns Hall bakara, sama daginn og foreldrar þess og fóstra voru greftruð. Dag og nótt hafði föðursystir barnsins, frú Anna Ásmundsdóttir, verið við rúm þess og hjúkrað því, en það kom fyrir ekki. Dauðinn sigraði og það fylgir nú foreldrunum í gröfina.“ (Mbl 15.1.1918)
Kona hans 19.10.1933; Steinunn Sigurðardóttir Hall 10.8.1909 – 17.4.2000. Bókhaldari á Laugavegi 30 a, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Hannes Hall 14. sept. 1935. Kona hans; María Björk Skagfjörð 4. feb. 1944 - 28. mars 2011. Var í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Jón Ingi Jónsson, f. 9.8.1968.
Barn hennar Jón Ingi. Dætur Hannesar og Huldu Ólafsdóttur eru: Ragnheiður og Steinunn.
2) Herdís Gunnarsdóttir Hall, 29. júlí 1939, maki Ingi Guðmundur Úlfars Magnússon 2. apríl 1921 - 16. nóv. 2004. Verkfræðingur og fyrsti Gatnamálastjóri í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Barn þeirra Magnús Kristinn. Börn Herdísar og Gunnars Geirs Leóssonar, f. 1936, d. 1965: Steinunn, Jenný Sandra og Gunnar Leó. Barnabörn eru níu.
3) Sigurður Hall 16. jan. 1945, sambýliskona hans er Elísabet Gígja Geirsdóttir 8. mars 1944. Börn hennar: Svanur og Hjalti Rúnar. Börn Sigurðar og Eddu Magnúsdóttur: Gunnar, Svanhildur og Steinunn. Barnabörn eru þrjú.
4) Kristján Gunnarsson Hall 20. ágúst 1946, maki Elsa Þorsteinsdóttir Hall, 21.8.1949. Börn þeirra: Axel, Gunnar, Hannes og Elísabet.
5) Ragnar Halldór Hall 8.12.1948, maki Guðríður Gísladóttir, f. 1949. Börn þeirra: Gísli Guðni og Steindór Ingi.
6) Steindór Hall 22.4.1950. Synir hans og Láru Ingimarsdóttur eru Már og Ingimar. Fósturdóttir Steindórs, dóttir Láru, er Guðrún Eva.
7) Gunnar Hjörtur Gunnarsson Hall 23.12.1951, maki Sigurveig Alfreðsdóttir, f. 8.12.1951. Kjörforeldrar: Alfreð Kristjánsson, f. 21.10.1920, og k.h. Ásta Þóra Brynjólfsdóttir, f. 11.3.1912, d. 8.3.1997. Börn þeirra: Ásta Herdís, Alfreð og Gunnsteinn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði