Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Friðrik Þorsteinsson (1925-1992)
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Þorsteinsson (1925-1992)
- Gunnar Friðrik Þorsteinsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.9.1925 - 20.1.1992
Saga
Gunnar Friðrik Þorsteinsson 27. sept. 1925 - 20. jan. 1992. Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður og verkstjóri í Reykjavík.
Staðir
Hafnarfjörður; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Viktoría Lilja Friðriksdóttir 19. jan. 1893 [5.1.1892 skv legstaðaskrá] 15.10.1936. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930 og maður hennar; Þorsteinn Sölvason
- júní 1893 - 4. júní 1981. Húsmaður á Melstað í Höfðakaupstað. Síðar sjómaður í Hafnarfirði þar sem hann bjó til æviloka.
Systkini Gunnars;
1) Sölvi Þorsteinsson 24. júlí 1921 - 5. jan. 1978. Var í Hafnarfirði 1930. Matsveinn. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Stúlka Þorsteinsdóttir
Kona Gunnars; Ragna Ágústsdóttir 2. maí 1921 - 27. maí 2005. Var á Hverfisgötu 32 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Eyþór, f. 1951, maki Rut Andersen, f. 1953, þau eiga fjögur börn og fimm barnabörn.
2) Sigríður Kristín, f. 1953, maki Ingibergur Jón Georgsson, f. 1954, þau eiga þrjú börn og tvö barnabörn.
3) Ágúst, f. 1956, maki Ingunn M. Hilmarsdóttir, f. 1961, þau eiga tvö börn, fyrir átti Ágúst einn son og tvö barnabörn.
Ragna var í sambúð með Hermanni Stefáni Björgvinssyni, f. 1919, d. 2000. Þau slitu samvistum. Börn Rögnu og Hermanns eru
1) Björgvin, f. 1938,
2) Sigurður, f. 1940, d. 1988.
Ragna giftist Ívari Þórarinssyni, hljóðfærasmið, f. 1916, d. 1985. Þau skildu. Börn Rögnu og Ívars eru:
1) Anna Kristjana, f. 1942, maki Olgeir Erlendsson, f. 1942, þau eiga þrjú börn og átta barnabörn.
2) Jón, f. 1944, maki Erna Sigurðardóttir, f. 1948, d. 2005, þau eiga þrjú börn og sjö barnabörn.
3) Hilmar, f. 1946, maki Edda Kristinsdóttir, f. 1945, þau eiga þrjú börn, níu barnabörn og eitt barnabarnabarn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.1.2019
Tungumál
- íslenska