Gunnar Björgvinsson (1912-1958) Tollstjóri Eskifirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Björgvinsson (1912-1958) Tollstjóri Eskifirði

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Björgvinsson Tollstjóri Eskifirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.6.1912 - 1.12.1958

History

Gunnar Björgvinsson 24. júní 1912 - 1. des. 1958. Afgreiðslumaður á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Tollstjóri og verslunarmaður í Hveragerði.

HANN lézt af uppskurði á Landsspítalanum aðfaranótt 1. desember 1958 og var jarðsettur 9.12.1958. Var það fimmti uppskurðurinn, sem hann gekk undir á nokkrum árum

Places

Reykjavík; Eskifjörður; Hveragerði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Tollstjóri og verslunarmaður: Ungur að aldri gerðist hann sendisveinn hjá Valdimar Poulsen & Co. og vann í því fyrirtæki um 13 ára skeið. Árið 1943 fluttist hann austur á land. Hann gegndi tollgæzlustörfum á árunum 1948— 1951.
Árið 1952 flytjast þau hjónin búferlum til Hveragerðis og fékk hann þá vinnu við Sogsvirkjunina. í sumar hitti eg Gunnar í Hveragerði og var hann þá nýkominn af sjúkrahúsi, en samt reifur og glaður að vanda og leit bjart á lífið, þrátt fyrir erfiðleikana.

Mandates/sources of authority

Gunnar fylgdi alltaf Sjálfstæðisflokknum að málum. Hann var einn af stofnendum Heimdallar.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðjón Björgvin Hermannsson 10. júlí 1884 - 12. jan. 1971. Hjú í Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík og kona hans Sigurrós Böðvarsdóttir 9. des. 1889 - 8. feb. 1974. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Systkini Gunnars;
1) Jósefína Guðný Björgvinsdóttir 22. okt. 1913 - 2. maí 1982. Afgreiðslustúlka í Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
2) Brynhildur Björgvinsdóttir 14. okt. 1915 - 30. jan. 1974. Var á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefán Hermann Björgvinsson 9. nóv. 1919 - 23. ágúst 2000. Var á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Brunavörður. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hulda Björgvinsdóttir 26. mars 1922 - 1. ágúst 2001. Var á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Hinn 26. október 1947 giftist Hulda Hallgrími Péturssyni, f. 16. október 1923, d. 5. september 1993.
5) Sigurbjörg Björgvinsdóttir 23. jan. 1925 - 18. sept. 2010. Var í Reykjavík 1930. Sonur Sigurbjargar er Stefán Hermanns blómakaupmaður í Stefánsblóm, f. 28. júní 1952. Alin upp hjá af Huldu móðursystur sinni.
6) Marteinn Böðvar Björgvinsson 17. júní 1929 - 24. ágúst 2000. Húsgagnasmiður. Var á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.

Kona hans 1943; Kristín Stefánsdóttir 28. sept. 1919 - 27. jan. 1988. Var á Eskifirði 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.

Börn þeirra;
1) Björgvin Stefán Gunnarsson 30. júlí 1943 - 24. des. 2015. Garðyrkjumaður, rak eigin garðyrkjustöð í Hveragerði og síðar blómabúð í Garðabæ. Síðast bús. í Reykjavík. Björgvin kvæntist Helgu Björk Björnsdóttur 17. júlí 1965, þau skildu 1995. Seinni kona Björgvins er Valgerður Ásmundsdóttir, f. 8. ágúst 1944, og giftust þau 28. júní 1998.
2) Sigurrós Guðmunda Gunnarsdóttir 28. apríl 1945.
3) Guðný Stefanía Gunnarsdóttir 6.12.1948
4) Guðrún Erla Gunnarsdóttir 27.1.1954
5) Ingibjörg Dagmar Gunnarsdóttir 7.3.1957
Eina stjúpdóttur átti Gunnar,
6) Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdóttir 30.12.1941.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04853

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places