Guðrún Sveinsdóttir (1922-1981) Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sveinsdóttir (1922-1981) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.3.1922 - 24.1.1981

Saga

Guðrún Sveinsdóttir 30. mars 1922 - 24. júlí 1981. Húsfreyja og afgreiðslukona á Sauðárkróki. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Kálfholt Holtum; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. okt. 1979. Prófastur í Kálfholti í Ásashr., Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og fyrri kona hans 15.10.1921; Helga Sigfúsdóttir 30. júní 1903 - 23. maí 1935. Húsfreyja í Kálfholti í Holtum. Húsfreyja þar 1930. Faðir hennar; sra Sigfús Jónsson á Mælifelli.
Sk Sveins 2.7.1938; Dagbjört Gísladóttir 19. maí 1915 - 3. apríl 2006. Var í Suður-Nýjabæ, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Alsystkini Guðrúnar;
1) Steindór Sveinsson 26. apríl 1923 - 9. jan. 1947. Sjómaður í Hafnarfirði. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Drukknaði. Ókv.
2) Petrea Ástríður Sveinsdóttir 25. sept. 1926 - 6. ágúst 2010. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akranesi og síðar í Kópavogi. M1, 10.1.1948; Ólafur Edvard Sigurðsson 12. jan. 1926 - 13. júní 1964. Var í Tungu, Akranesssókn, Borg. 1930. Framkvæmdastjóri á Akranesi. M2, 1.12.1979; Magnús Ingi Sigurðsson 6. sept. 1930 - 31. júlí 2016. Framkvæmdastjóri Kópavogi.
3) Eiður Sveinsson 7. okt. 1932 - 16. ágúst 1990. Búfræðingur, verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans maí 1955; Sigríður Sæmundsdóttir 19. ágúst 1928 - 20. okt. 2015. Var á Selparti, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
Samfeðra;
4) Helga Sveinsdóttir 8. feb. 1941. Maður hennar; Sigfinnur Sigurðsson 16. feb. 1937 - 20. des. 2003. Hagfræðingur í Reykjavík.
5) Guðrún Gyða Sveinsdóttir 20. mars 1943. Skrifstofumaður Reykjavík.
6) Guðbjörg Sveinsdóttir 11. ágúst 1954. Maður hennar; Einar Ólafsson 11. sept. 1949.

Maður Guðrúnar 1943; Arnór Sigurðsson 1. mars 1919 - 14. nóv. 1998. Sýsluskrifari og verslunarmaður á Sauðárkróki. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Arnór og Guðrún eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Stefanía, þýskukennari við Menntaskólann í Kópavogi, f. 9.3. 1945, gift Jóni Benedikt Björnssyni, f. 20.3. 1947. Börn Stefaníu og Jóns eru Uggi, f. 4.5. 1967, og Halla, f. 7.8. 1973. Uggi á soninn Egil, f. 4.7. 1997, með Ástu Kristínu Hauksdóttur, f. 10.6. 1964. Sambýlismaður Höllu er Ragnar Pétur Ólafsson, f. 23.11. 1971.
2) Sveinn Tumi, prentsmiður á Laugarbakka, f. 3.3. 1949, kvæntur Áslaugu Ásgeirsdóttur, f. 4.5. 1946. Dóttir Sveins Tuma og Áslaugar er Lilja Rún, f. 30.3. 1984.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefanía Arnórsdóttir (1945) menntaskólakennari (9.3.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefanía Arnórsdóttir (1945) menntaskólakennari

er barn

Guðrún Sveinsdóttir (1922-1981) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Sigurðsson (1919-1998) (1.9.1919 - 14.11.1998)

Identifier of related entity

HAH02508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnór Sigurðsson (1919-1998)

er maki

Guðrún Sveinsdóttir (1922-1981) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04493

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

Arnór Sigurðsson fæddist á Ísafirði 1. mars 1919. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. nóvember 1998.
Arnór flutti barnungur frá Reykjavík til Sauðárkróks þar sem hann bjó til ársins 1996. Hann starfaði sem sýsluskrifari á Sauðárkróki frá árinu 1941 en síðar sem yfirmaður í afgreiðslu skipadeildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Arnór var verðlagseftirlitsmaður á Norðurlandi vestra til ársins 1990. Síðustu tvö æviárin bjó hann í Fögrubrekku í Kópavogi. Arnór verður jarðsettur frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Minningarathöfn um hann fór fram í Fossvogskapellu föstudaginn 20. nóvember.

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir