Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sveinsdóttir (1922-1981) Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.3.1922 - 24.1.1981
Saga
Guðrún Sveinsdóttir 30. mars 1922 - 24. júlí 1981. Húsfreyja og afgreiðslukona á Sauðárkróki. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Staðir
Kálfholt Holtum; Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. okt. 1979. Prófastur í Kálfholti í Ásashr., Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og fyrri kona hans 15.10.1921; Helga Sigfúsdóttir 30. júní 1903 - 23. maí 1935. Húsfreyja í Kálfholti í Holtum. Húsfreyja þar 1930. Faðir hennar; sra Sigfús Jónsson á Mælifelli.
Sk Sveins 2.7.1938; Dagbjört Gísladóttir 19. maí 1915 - 3. apríl 2006. Var í Suður-Nýjabæ, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Steindór Sveinsson 26. apríl 1923 - 9. jan. 1947. Sjómaður í Hafnarfirði. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Drukknaði. Ókv.
2) Petrea Ástríður Sveinsdóttir 25. sept. 1926 - 6. ágúst 2010. Var í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akranesi og síðar í Kópavogi. M1, 10.1.1948; Ólafur Edvard Sigurðsson 12. jan. 1926 - 13. júní 1964. Var í Tungu, Akranesssókn, Borg. 1930. Framkvæmdastjóri á Akranesi. M2, 1.12.1979; Magnús Ingi Sigurðsson 6. sept. 1930 - 31. júlí 2016. Framkvæmdastjóri Kópavogi.
3) Eiður Sveinsson 7. okt. 1932 - 16. ágúst 1990. Búfræðingur, verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans maí 1955; Sigríður Sæmundsdóttir 19. ágúst 1928 - 20. okt. 2015. Var á Selparti, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
Samfeðra;
4) Helga Sveinsdóttir 8. feb. 1941. Maður hennar; Sigfinnur Sigurðsson 16. feb. 1937 - 20. des. 2003. Hagfræðingur í Reykjavík.
5) Guðrún Gyða Sveinsdóttir 20. mars 1943. Skrifstofumaður Reykjavík.
6) Guðbjörg Sveinsdóttir 11. ágúst 1954. Maður hennar; Einar Ólafsson 11. sept. 1949.
Maður Guðrúnar 1943; Arnór Sigurðsson 1. mars 1919 - 14. nóv. 1998. Sýsluskrifari og verslunarmaður á Sauðárkróki. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Arnór og Guðrún eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Stefanía, þýskukennari við Menntaskólann í Kópavogi, f. 9.3. 1945, gift Jóni Benedikt Björnssyni, f. 20.3. 1947. Börn Stefaníu og Jóns eru Uggi, f. 4.5. 1967, og Halla, f. 7.8. 1973. Uggi á soninn Egil, f. 4.7. 1997, með Ástu Kristínu Hauksdóttur, f. 10.6. 1964. Sambýlismaður Höllu er Ragnar Pétur Ólafsson, f. 23.11. 1971.
2) Sveinn Tumi, prentsmiður á Laugarbakka, f. 3.3. 1949, kvæntur Áslaugu Ásgeirsdóttur, f. 4.5. 1946. Dóttir Sveins Tuma og Áslaugar er Lilja Rún, f. 30.3. 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Athugasemdir um breytingar
Arnór Sigurðsson fæddist á Ísafirði 1. mars 1919. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. nóvember 1998.
Arnór flutti barnungur frá Reykjavík til Sauðárkróks þar sem hann bjó til ársins 1996. Hann starfaði sem sýsluskrifari á Sauðárkróki frá árinu 1941 en síðar sem yfirmaður í afgreiðslu skipadeildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Arnór var verðlagseftirlitsmaður á Norðurlandi vestra til ársins 1990. Síðustu tvö æviárin bjó hann í Fögrubrekku í Kópavogi. Arnór verður jarðsettur frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Minningarathöfn um hann fór fram í Fossvogskapellu föstudaginn 20. nóvember.