Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
- Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir Kistu Vesturhópi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1887 - 23.5.1970
Saga
Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. jan. 1887 - 23. maí 1970. Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Þyngeyrar; Kista í Víðidal; Sigríðarstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Stefán Jónasson 23. sept. 1851 - 6. nóv. 1930. Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. jan. 1927. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Faðir hennar; Eggert Halldórsson (1821-1896).
Systkini Guðrúnar Sigurlaugar;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri. Kona Eggerts; Guðrún G. Melstað 17. október 1902 - 2. ágúst 1993 Ráðskona á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri.
2) Jón Stefánsson Melstað 29. október 1881 - 17. apríl 1968 Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal. Kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
3) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948 Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970 Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
4) Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen 18. júlí 1889 Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1916.
5) Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978 Framkvæmdastjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Maður Guðrúnar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973 Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Dýrmundur Ólafsson 8. des. 1914 - 13. sept. 2011. Póstmaður í Reykjavík. Kona hans Guðrún Sveinbjörnsdóttir 5. nóv. 1917 - 7. jan. 2016. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við símvörslu og síðar póstafgreiðslu í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Börn þeirra eru: Ólafur Rúnar, Kristin Jórunn, Sveinbjörn Kristmundur og Gylfi.
2) Signý Ólafsdóttir 11. des. 1913 - 30. nóv. 2003. Þjónustustúlka á Hvammstanga 1930. Heimili: Kista, Þverárhreppi.
Barnsfaðir hennar; Jón Frímann Sigurðsson 12. júlí 1903 - 26. feb. 1979. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Heimili: Vigdísarstaðir, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Bóndi á Vigdísarstöðum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Verkamaður á Flankastöðum, Hún. og síðar í Reykjavík. Barn þeirra; Ingibjörg Signý Frímannsdóttir (1932-1988) kona Ole Aadnegard.
Maður hennar; Ingólfur Jón Þórarinsson 20. feb. 1909 - 22. okt. 2000. Starfsmaður Pósts og síma. Nemandi í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Heimili: Patreksfjörður. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Margrét Ingunn Ólafsdóttir [Unna] 16. ágúst 1923. Maður hennar 14.2.1943; Ketill Hlíðdal Jónasson 4. júlí 1918 - 5. des. 1997. Var á Haðarstíg 15, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefán Haukur Ólafsson 4. jan. 1927 kona hans 7.9.1958; Ásta Þórgerður Jakobsdóttir 20. sept. 1930 - 2. jan. 2014. Húsfreyja, fiskverkakona og bókavörður á Tálknafirði, síðar bús. á Ísafirði. Dótturdóttir þeirra er: Heiðrún, f. 19.12. 1973, maður hennar sra Fjölnir Ásbjörnsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði