Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Símonardóttir (1878-1960) Árnesi Manitoba
- Jóhanna Guðrún Símonardóttir (1878-1960) Árnesi Manitoba
- Jóhanna Guðrún Símonardóttir Árnesi Manitoba
- Guðrún Skaptason Árnesi Manitoba
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.3.1878 - 13.10.1960
Saga
Jóhanna Guðrún Símonardóttir Skaptason 16. mars 1878 - 13. okt. 1960. Kennari í Árnesi, Kanada. Dvaldi á Íslandi 1897-1898 en fór síðan aftur til Kanada. nefndist; Guðrún Skaptason, vestra. Flutti vestur 1874 eða 1876. 378 Maryland Str., Winnipeg, Man., Canada. Fjallkona á Íslendingadeginum í Gimli 2.8.1943.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Formaður mannúðarmálanefndar „Hinna frjálstrúar kvenna N-Ameríku“ 1948.
Eitt af þeim málum sem Mrs. Jóhanna Guðrún Skaptason innleiddi á þingið, var mál sem Winnipeg kvenfél. hafði beðið að yrði rætt. Samkvæmt tillögu Mrs. Kristínar Johnson (Mrs. B. E.) og Þorbjargar Davíðsson (Mrs. W.) þess efnis að rætt yrði á þinginu hvernig hægt væri að hjálpa bágstöddum gamalmennum, sem væru á ellistyrk. En ekki hefðu nóg fyrir sig.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Símon Símonarson 13. des. 1839 - 28. nóv. 1927. Var í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1845 og 1860. Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Nam land við Víðinesbyggð, en flutti síðar til Winnipeg. Nam land að nýju í Argyle og bjó þar góðu búi í 20 ár. og kona hans 11.10.1866; Valdís Guðmundsdóttir 3. okt. 1834 - 25. mars 1923. Niðurseta á Hóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húskona í Eyjarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Bjó um langt skeið í Argylebyggð.
Sambýlismaður Valdísar; Guðmundur Einarsson 27. des. 1823 - 5. jan. 1865. Var í Brúnuvík, Desjamýrarsókn, N-Múl. 1835. Sýsluskrifari og skáld á Ytri-Ey. Var á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Fræðimaður á Mælifelli.
Systkini Guðrúnar;
1) Valtýr Guðmundsson 11. mars 1860 - 22. júlí 1928. Tökubarn í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Stofnandi og ritstjóri ritsins „Eimreiðin“. Síðast prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn. Þjóðkunnur stjórnmálamaður. Kona hans 18.8.1889; Anna Jóhannesdóttir 18. ágúst 1850 - 28. júlí 1903. Var í Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Kaupmannahöfn. Barnlaus.
2) Kristjana Elísabet Andrea Thorarensen 12. apríl 1862 Tökubarn á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Nefnd Kristjana Elísabet Andrea Stefánsdóttir í kb. Bróðir hennar; Stefán Thorarensen 3. júlí 1865 Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. . Maður hennar; Erlendur Gíslason 3.3.1856 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
3) Anna Vilhelmína Vilhjálmsdóttir 6. sept. 1864 - 1899. Tökubarn í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttastúlka á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Breiðavaði, Engihlíðarhreppi, Hún. Faðir: William Edward Velschou, f. 17.4.1836 í Danmörku. Húsfreyja í Argyle-byggð. Maður hennar 21.10.1884; Sigurður Antoníusson 7. ágúst 1850 - eftir 1940. Fór til Vesturheims 1876 frá Gilsárstekk, Breiðdalshreppi, S-Múl með Jóni Jónssyni ríka. Kallaðist Sigurður Antonius í Vesturheimi. Bjó fyrst um sinn í Nýja Íslandi en bjó síðar lengi í Argyle-byggð, þar sem hann tók heimilisréttarland, ekkill 1911. Börn þeirra; Stígur (1890), Svanhvít (1894), Valdís (1896).
4) Guðmundur Símonarson 27.9.1866 - 5. júlí 1927. Tökudrengur á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Breiðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Varð bóndi í Manitoba. Tók upp nafnið William G Simmons. Kona hans Guðrún Jónsdóttir 26.3.1870 - 15.8.1927 Simmons. Fór til Vesturheims 1876 frá Svartagili, Norðurárdalshreppi, Mýr.
Dóttir þeirra Myrtle f. 31.3.1901. Censor 1916.
Maður Guðrúnar; Jósef Björnsson Skaptason 14. nóv. 1873 - 17. apríl 1950 [27.4.1950]. Fór til Vesturheims 1883 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Kapteinn í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Lengi umsjónarmaður fiskimála Manitoba. Jarðsettur í Brookside Cemetery. Föðurbróðir hans; Björn Skafti Jósefsson (1839-1905).
Barn þeirra;
1) Margrét Skaptason 1903
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Skaptason (1878-1960) Árnesi Manitoba
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Vest.ísl.ævisk. 1, bls. 308
Hlín, 1. Tölublað (01.01.1960), Blaðsíða 17. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4994020