Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigurðardóttir barnakennari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1911 - 8.2.1938

Saga

Guðrún Sigurðardóttir 4. feb. 1911 - 8. feb. 1938. Barnakennari

Staðir

Blönduós;

Réttindi

Starfssvið

Barnakennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Móðir hans; Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum.
og kona hans 1906; Margrét Pétursdóttir 12. júní 1883 - 8. sept. 1932. Blönduósi; Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
Systkini Guðrúnar;
1) Pétur Magnús Sigurðsson 15. júní 1907 - 14. nóv. 2000. Vinnumaður á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930. Forstjóri mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík 1945. Síðar bóndi að Hurðarbaki í Kjós og í Austurkoti í Sandvíkurhreppi. Kona hans; Sigríður Jóna Ólafsdóttir 31. júlí 1912 - 1. okt. 1998. Var í Efra-Haganesi, Barðssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Selfossi. Sonur þeirra; Sigurður dýralæknir á Merkjalæk.
2) Jón Norðmann Sigurðsson f. 25.1.1909, d. 21.7.1979. Leigjandi á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Sigurður Óskar Sigurðsson 12. feb. 1910 - 8. maí 1991. Blönduósi. Leigjandi á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.10.1949; Ólafía Guðmundsdóttir 16. sept. 1921 - 17. mars 1992. Var á Vestmannabraut 30 , Vestmannaeyjum 1930 Starfsmaður hjá Samtökum ísl. fiskframleiðenda, síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Margrét Sigurðardóttir f. 10. nóv. 1913 - 3. okt. 2006. Húsfreyja og hattadama, síðast bús. í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Elsa Lyng Magnúsdóttir 15. des. 1917 - 11. jan. 2011. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

er foreldri

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi (12.2.1910 - 8.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili (10.11.1913 -3.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02207

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

is the grandparent of

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04448

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir