Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1868-1941) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigurðardóttir Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.4.1868 - 9.10.1941
Saga
Guðrún Sigurðardóttir 6. apríl 1868 - 9. okt. 1941. Var á Akureyri 39a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930.
Staðir
Gilinu Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Pétursson 13. apríl 1835 - 24. des. 1898. Var á Þjófsstöðum, Presthólasókn, N-Þing. 1845. Timburmaður á Akureyri. 1860. Trésmiður Gilinu á Akureyri. 1880 og kona hans Kristín Guðrún Rögnvaldsdóttir 30. júlí 1830 - 24. jan. 1920. Var í Fífilgerði, Kaupangssókn, Eyj. 1835. Var í Ytri-Varðgjá, Kaupangssókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Gilinu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Akureyri.
Maður hennar; Guðmundur Magnússon 22. feb. 1873 - 18. nóv. 1918. Rithöfundur. Hann við prentiðn á Seyðisfirði um 1897 og fór til Kaupmannahafnar til frekara náms á því sviði um 1898. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lést úr Spönsku veikinni. Nefndi sig Jón Trausta.
Fósturbarn þeirra, Foreldrar hennar voru Oddný Jónsdóttir, 1864-1950, og Magnús Snorrason, 1854-1903;
1) Marta Magnúsdóttir 30. mars 1900 - 7. feb. 1990. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Sigurðardóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Guðjón Ólafur Guðjónsson 13. ágúst 1901 - 17. júlí 1992. Prentari á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Yfirprentari og bókaútgefandi í Reykjavík. Bókaútgefandi þar 1945 „Guðjón Ó“. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Dóra Guðjónsdóttir Nordal 28. mars 1928 - 26. maí 2017, maður hennar 19.12.1953; Jóhannes Sigurðsson Nordal Seðlabankastjóri 11. maí 1924. Var á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Dótti þeirra var; Ólöf Nordal, alþm og ráðherra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði