Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Árdís Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá
- Guðrún Árdís Runólfsdóttir frá Kornsá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.5.1950 -
Saga
Guðrún Árdís Runólfsdóttir 17. maí 1950 Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður Kópavogi. Ógift. Alin upp að hluta hjá Ara Jónssyni í Skuld.
Staðir
Kornsá; Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Foreldrar hennar; Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963 Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal og seinni kona hans 6.6.1963; Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir 17. júlí 1908 - 6. október 1996 Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá.
Systkini Árdísar samfeðra, móðir Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959 Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík.
1) Álfhildur Runólfsdóttir „Alla“ f. 21. maí 1915 - 22. nóvember 1981 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Matreiðslukona í Reykjavík og síðar á Bessastöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1932. Maður hennar 2.11.1957; Páll Einarsson 27. ágúst 1904 - 1. janúar 1958, bráðkvaddur. Rafvirki á Framnesvegi 64, Reykjavík 1930. Rafvirki og rafmagnseftirlitsmaður í Reykjavík.
2) Birgir Runólfsson 2. janúar 1917 - 5. maí 1970 Bifreiðarstjóri á Siglufirði. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. M1; Sigurveig Guðrún Úlfarsdóttir 26. febrúar 1910 - 11. maí 1995 Vinnukona í Garðastræti 47, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 27.2.1910 skv. kb. Þau skildu. M2; Margrét Hjördís Pálsdóttir 5. mars 1919 - 9. júlí 1998 Var á Ölduhrygg, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Siglufirði, var þar 1948. Síðast bús. þar.
3) Jóhann Georg Runólfsson 2. febrúar 1920 - 11. janúar 1947 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá, síðar bifreiðarstjóri í Keflavík. Kona hans; Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 19. nóvember 1924 - 14. ágúst 1986 Var í Keflavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Njarðvík.
4) Ingunn Runólfsdóttir 7. september 1921 - 22. maí 1990 Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar; Kristján Oddsson 3. desember 1910 - 24. október 1995 Járnsmíðanemi á Vesturgötu 15, Reykjavík 1930. Vélsmiður, síðast bús. í Keflavík.
5) Ásgerður Runólfsdóttir 26. júlí 1924 - 15. janúar 1993 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar; Aðalbjörn Halldórsson 8. ágúst 1926 - 3. maí 1983 Var á Hrauni við Kringlumýrarveg, Reykjavík 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu. Barnsfaðir hennar; Helgi Kristinn Sveinsson 3. júlí 1918 - 24. febrúar 1979 Var á Siglufirði 1930. Íþróttakennari á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Ísleifur Runólfsson 24. apríl 1927 - 2. september 1998 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður, framkvæmdastjóri o.fl., síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Sigríður Guðbergsdóttir 4. desember 1931 - 4. júní 2011
7) Þormóður Runólfsson 9. október 1931 - 30. ágúst 1977 Bóndi á Kornsá, síðar sjómaður á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans; Gerða Pálsdóttir 13. nóvember 1930 Nefnd Gerda Edith Jaeger Pálsdóttir í Reykjahl. Foreldrar: Poul Henrik og Adellheidi Vilhelmia.
Alsystir;
8) Árdís Runólfsdóttir 21. maí 1947 - 23. júlí 1950 Kornsá.
Barn Runólfs, móðir; Kristín Bjarnadóttir 1. október 1883 - 7. febrúar 1962 Verkakona í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Rjómabústýra, frá Glóru í Gnúpverjahreppi.
9) Hulda Runólfsdóttir 6. apríl 1915 - 30. júlí 2013 Var í Hlíð, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Fósturfor: Páll Lýðsson og Ragnhildur Einarsdóttir. Kennari, leikkona og leikstjóri í Hafnarfirði. Maður hennar; Sveinn Viggó Stefánsson 9. september 1913 - 15. ágúst 1987 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og leikari í Hafnafirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðrún Runólfsdóttir (1950) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði