Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Pétursdóttir (1901-1992) Danmörku
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Valgerður Pétursdóttir (1901-1992) Danmörku
- Guðrún Valgerður Pétursdóttir Danmörku
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.6.1901 - 22.9.1992
Saga
Guðrún Valgerður Pétursdóttir Hoffmann 18. júní 1901 - 22. sept. 1992. Vordingborg Danmörku.
Staðir
Patrksfjörður; Vordingborg Danmörku:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; María Kristín Ísaksdóttir Ólafsson 7. ágúst 1869 - 13. mars 1942. Var á Akureyri 1930. Kaupmanns- og konsúlsfrú á Patreksfirði og maður hennar Pétur Andreas Ólafsson 1. maí 1870 - 11. maí 1949. Var hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kaupmaður og konsúll á Patreksfirði. Húsbóndi í Valhöll, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Framkvæmdastjóri á Akureyri 1930.
Systkini Guðrúnar Valgerðar;
1) Ragnar Óskar Pétursson 7. ágúst 1897 - 20. feb. 1943. Skrifstofumaður í New York.
2) Aðalsteinn Pétursson Ólafsson 19. sept. 1899 - 18. júní 1980. Verslunarmaður og skrifstofumaður á Patreksfirði. Barnsmóðir hans; Kristín Sigurrós Magnúsdóttir (1901-1984), systir hennar; Brynhildur Magnúsdóttir (1904-1980).
3) Högni Pétursson Ólafsson 5. feb. 1904 - 13. jan. 1978. Sjómaður í Boston. Kona hans; Katherine Savage.
Maður hennar 26.11.1922; Peder Fritz August Hoffmann 30.1.1896, kaupmaður Vordingborg Danmörku. Foreldrar hans Gottlieb August Hoffmann f. 11.5.1869 kaupmaður og kona hans Laura Marie f. 27.5.1872 í Stege.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðrún Pétursdóttir (1901-1992) Danmörku
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði