Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Skagfjörð (1878) Múla í Línakradal
  • Guðrún Jónsdóttir Skagfjörð Múla í Línakradal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.8.1878 -

Saga

Guðrún Jónsdóttir 14. ágúst 1878. Skagfjörðshúsi Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja í Múla í Línakradal.

Staðir

Skagfjörðshús á Blönduósi; Múli í Línakradal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Solveig Guðmundsdóttir 8. jan. 1836 - 29. ágúst 1927 Sennilega sú sem var tökubarn á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hrafnagili í Laxárdal ytri, Skag. Var í Múla í Línakradal 1910 og Jón Jónsson Skagfjörð 1848 - 1898. Tökubarn á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1850. Beykir á Blönduósi. Ókvæntur. „Hann “dó úr höfuðkvöl og fékk seinast krampa„“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Skagfjörðshúsi Blönduósi 1880
Frá Blönduósi, húsfreyja á Hörghóli. Guðrún var dóttir Jóns Skagfjörð (1848-1898) og Solveigar Guðmundsdóttur (1836-1927) sem voru í Skagfjörðshúsi 1879-1905, sem stóð nokkurnvegin þar sem Bjarg stendur nú en þó örlítið vestar (milli Bjargs og Rarik).
Maður Solveigar 1859; Jóhann Guðmundsson 21. ágúst 1830 - 20. apríl 1890. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Hafragili í Laxárdal ytri, Skag. Húsmaður, lausamaður og vinnumaður víða.
1) Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí 1950. Böðvarshúsi 1920, Þverá, sjá Skagfjörðshús. Maður hennar 26.3.1887; Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. okt. 1931. Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal.
Samfeðra móðir hennar; Jórunn Einarsdóttir 5.11.1827. Tökubarn í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Ekkja í Kúskerpi í Blönduhlíð, Skag. 1876. Maður hennar; Holtastaða Jóhann Jónsson 16.1.1798- 7.7.1865. Holtastöðum og Engihlíð 1850.
2) Lára Jónsdóttir 1.1.1876. Var ógift hjú á Blönduósi 1901. Óvíst hvort/hvar í manntalinu 1910. Fór til Vesturheims 1911 frá Blönduósi.
Samfeðra, móðir; Sigríður Helga Pétursdóttir Skagfjörð 21. júlí 1867 - 2. júní 1952. Bústýra á Torfhóli, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Daðastöðum í Sauðárhr., Skag.
3) Þorleifur Jónsson Skagfjörð 16. jan. 1897. Fór til Vesturheims 1904 frá Daðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Kona hans 10.3.1920; Jafeta Sigríður Jónsdóttir 29. júlí 1895 - 11. mars 1972. Var í Sætúni, Grunnavíkursókn, N-Ís. 1901. Selkirk Kanada.

Maður Guðrúnar; Guðmundur Árnason 9. sept. 1877 - 24. feb. 1954. Bóndi í Múla í Línakradal. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lézt í Eiliheimilinu Grund.
Seinni kona Guðmundar; Árnína Marzibil Björnsdóttir 8. júní 1889 - 4. apríl 1940. Húsfreyja á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Björn Guðmundsson 27. okt. 1918 - 5. okt. 1938. Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
2) Mildríður Hulda Guðmundsdóttir 27. mars 1920 - 29. mars 1953. Verslunarkona í Reykjavík. Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagfjörðshús 1879 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00668

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Guðmundsson (1893-1973) vélsmiður Ísafirði (17.12.1893 - 16.10.1973)

Identifier of related entity

HAH06525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Guðmundsson (1893-1973) vélsmiður Ísafirði

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal (9.9.1954 - 24.2.1954)

Identifier of related entity

HAH03969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Múli í Línakradal

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04378

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 322.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir