Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Skagfjörð (1878) Múla í Línakradal
- Guðrún Jónsdóttir Skagfjörð Múla í Línakradal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1878 -
Saga
Guðrún Jónsdóttir 14. ágúst 1878. Skagfjörðshúsi Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja í Múla í Línakradal.
Staðir
Skagfjörðshús á Blönduósi; Múli í Línakradal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Solveig Guðmundsdóttir 8. jan. 1836 - 29. ágúst 1927 Sennilega sú sem var tökubarn á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hrafnagili í Laxárdal ytri, Skag. Var í Múla í Línakradal 1910 og Jón Jónsson Skagfjörð 1848 - 1898. Tökubarn á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1850. Beykir á Blönduósi. Ókvæntur. „Hann “dó úr höfuðkvöl og fékk seinast krampa„“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Skagfjörðshúsi Blönduósi 1880
Frá Blönduósi, húsfreyja á Hörghóli. Guðrún var dóttir Jóns Skagfjörð (1848-1898) og Solveigar Guðmundsdóttur (1836-1927) sem voru í Skagfjörðshúsi 1879-1905, sem stóð nokkurnvegin þar sem Bjarg stendur nú en þó örlítið vestar (milli Bjargs og Rarik).
Maður Solveigar 1859; Jóhann Guðmundsson 21. ágúst 1830 - 20. apríl 1890. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Hafragili í Laxárdal ytri, Skag. Húsmaður, lausamaður og vinnumaður víða.
1) Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí 1950. Böðvarshúsi 1920, Þverá, sjá Skagfjörðshús. Maður hennar 26.3.1887; Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. okt. 1931. Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal.
Samfeðra móðir hennar; Jórunn Einarsdóttir 5.11.1827. Tökubarn í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Ekkja í Kúskerpi í Blönduhlíð, Skag. 1876. Maður hennar; Holtastaða Jóhann Jónsson 16.1.1798- 7.7.1865. Holtastöðum og Engihlíð 1850.
2) Lára Jónsdóttir 1.1.1876. Var ógift hjú á Blönduósi 1901. Óvíst hvort/hvar í manntalinu 1910. Fór til Vesturheims 1911 frá Blönduósi.
Samfeðra, móðir; Sigríður Helga Pétursdóttir Skagfjörð 21. júlí 1867 - 2. júní 1952. Bústýra á Torfhóli, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Daðastöðum í Sauðárhr., Skag.
3) Þorleifur Jónsson Skagfjörð 16. jan. 1897. Fór til Vesturheims 1904 frá Daðastöðum, Sauðárhreppi, Skag. Kona hans 10.3.1920; Jafeta Sigríður Jónsdóttir 29. júlí 1895 - 11. mars 1972. Var í Sætúni, Grunnavíkursókn, N-Ís. 1901. Selkirk Kanada.
Maður Guðrúnar; Guðmundur Árnason 9. sept. 1877 - 24. feb. 1954. Bóndi í Múla í Línakradal. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lézt í Eiliheimilinu Grund.
Seinni kona Guðmundar; Árnína Marzibil Björnsdóttir 8. júní 1889 - 4. apríl 1940. Húsfreyja á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Björn Guðmundsson 27. okt. 1918 - 5. okt. 1938. Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
2) Mildríður Hulda Guðmundsdóttir 27. mars 1920 - 29. mars 1953. Verslunarkona í Reykjavík. Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1878) Múla í Línakradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 322.