Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Skúlason (1864-1935) Fögruhlíð Kanada
  • Guðrún Jónasdóttir Fögruhlíð Kanada
  • Guðrún Skúlason Fögruhlíð Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1864 - 5.5.1935

Saga

Guðrún Jónasdóttir Skúlason 8. mars 1864 - 5. maí 1935. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Gimli Lisgar 1901. Húsfreyja í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.

Staðir

Þorgrímsstaðir; Stapar á Vatnsnesi; Gimli Lisgar 1901; Fagrahlíð í Geysisbyggð, Manitoba:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristín Gestsdóttir 20. maí 1832 - 22. okt. 1886. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Saurbæ, Vatnsnesi. Búandi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Móðir konunnar á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880 og maður hennar 6.12.1854; Jónas Helgason 10. jan. 1827 - 1. júní 1867. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
Systkini Guðrúnar;
1) Málmfríður Jónasdóttir 19.10.1855 Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1872. Húsfreyja á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
2) Bjarni Jónasson 6.8.1858 - 26.12.1859
3) Bjarni Jónasson 13.11.1860 - 5.4.1861
4) Jónas Jónsson 11. sept. 1867 - 21. apríl 1941. Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún. Kaupsýslumaður í Winnipeg, Kanada.

Maður Guðrúnar; Jón Skúlason 15. nóv. 1864 - 5. ágúst 1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.
Börn þeirra;
1) Málfríður Jónsdóttir 25. jan. 1888 - 6. ágúst 1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Geysir, Manitoba, Kanada.
2) Sesselja Jónsdóttir 27. sept. 1889 - 3. jan. 1967. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Hulduhvammi í Geysisbyggð í Manitoba. Síðar bús. í Gimli, Manitoba, Kanada.
3) Skúli G Skúlason 1895
4) Jónas Gestur Skúlason 5.5.1901 - 19.4.1959 bóndi Geysirbyggð Manitoba. Kona hans 2.7.1932; Hrund Thorgrimsson Skúlason 16.6.1908 - 12.1.2010. Dóttir þeirra Guðrún McInnis (1936) sonur hennar Melvin Gordon (1956) læknir Reykjavík.
5) Kristín D Skúladóttir 1906
Ættleitt barn;
6) Guðmunda T Sigfusson 1911

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhannes Árnason (1882) Egilsstöðum í Vesturhópi (28.8.1882 -)

Identifier of related entity

HAH05433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marsibil Magdalena Árnadóttir (1870-1942) Stöpum (7.8.1870 - 23.6.1942)

Identifier of related entity

HAH06644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg (11.9.1867 - 21.4.1941)

Identifier of related entity

HAH05815

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Skúlason (1864-1937) Fögruhlíð, frá Stöpum á Vatnsnesi (15.11.1864 - 5.8.1937)

Identifier of related entity

HAH09525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Skúlason (1864-1937) Fögruhlíð, frá Stöpum á Vatnsnesi

er maki

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04353

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir