Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jóhannsdóttir (1884-1958) frá Böðvarshólum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jóhannsdóttir frá Böðvarshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.4.1884 - 15.7.1958
Saga
Guðrún Jóhannsdóttir 17. apríl 1884 - 15. júlí 1958. Húsfreyja í Reykjavík. Hjú á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930.
Staðir
Gauksmýri; Böðvarshólar; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Jóhann Jóhannsson 10. okt. 1851 - 10. apríl 1910. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, V-Hún. Síðar húsmaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1901 og kona hans 14.7.1883; Guðrún Daníelsdóttir 25. sept. 1855 - 28. maí 1936. Var í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Gauksmýri, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húskona í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1930. Ekkja Þinghúsinu á Hvammstanga 1910.
Systkini Guðrúnar;
1) Hólmfríður Jóhannsdóttir 1885. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
2) Gestur Jóhannsson 12. jan. 1889 - 12. mars 1970. Verzlunarmaður á Seyðisfirði 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kaupmaður og verslunarfulltrúi á Seyðisfirði, síðar í Reykjavík.
3) Margrét Jóhannsdóttir 7.11.1891. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910 og er þar skrifuð Jónsdóttir.
4) Soffía Jóhannsdóttir 26. júní 1896 - 13. okt. 1975. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Verkakona í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Daníel Jóhannsson 18. júlí 1899 - 1. júlí 1931. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Verzlunarmaður á Húsavík 1930.
Maður Guðrúnar; Stefán Guðmundsson 30. maí 1883 - 3. sept. 1961. Trésmíðameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Brynhildur Stefánsdóttir 12. ágúst 1911 - 4. sept. 2001. Húsfreyja á Eskifirði og Selfossi, vann ennfremur verslunar- og skrifstofustörf. Var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar 1.6.1944; Kristinn Björgvin Júlíusson 22. mars 1914 - 30. maí 1998. Útibússtjóri Landsbankans á Eskifirði og Selfossi. Nemandi á Akureyri 1930. Lögfræðingur.
2) Margrét Stefánsdóttir 30. apríl 1914 - 30. ágúst 2007. Var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Verslunar- og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 12.7.1941; Valdimar Frímann Helgason 21. ágúst 1907 - 29. nóv. 1972. Verkstjóri í Reykjavík. Var í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Vélagæslumaður á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Þau áttu tvö börn. Dóttir Frímanns var Hanna (1936) danskennari, maður hennar Heiðar Ástvaldsson danskennari.
3) Arndís Stefánsdóttir [Adda] 17. des. 1917 - 15. mars 1989. Var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Jónsson 1. okt. 1916 - 7. feb. 1998. Vélvirki. Síðast bús. í Reykjavík, barnlaus.
4) Guðmundur Jóhann Stefánsson, f. 1922, d. 1927.
5) Guðrún Stefánsdóttir 31. okt. 1925 - 11. júlí 1996. Var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Aðstoðarstúlka í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þórdís Stefánsdóttir 31. okt. 1925 - 24. ágúst 1987. Var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Verslunarkona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Ríkharður Hallgrímsson 27. júlí 1922 - 25. des. 1980. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Kópavogi, þau áttu þrjú börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði