Guðrún Jóhannsdóttir (1878-1960) Ásláksstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jóhannsdóttir (1878-1960) Ásláksstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir (1878-1960) Ásláksstöðum
  • Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir Ásláksstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1878 - 5.12.1960

Saga

Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir 9. sept. 1878 - 5. des. 1960. Hjá foreldrum í Grjótárgerði til 1882 og síðan í Tungu og á Víðivöllum í sömu sveit til 1885. Tökubarn í Grjótárgerði um 1885-86 en síðan viðloðandi hjá föður á Víðivöllum fram til 1899. Gekk í Kvennaskólann á Laugalandi. Heimiliskennari á Borg á Mýrum 1899-1909. Húsfreyja á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð 1909-30 og síðan á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Ritfær og skrifaði talsvert í blöð og tímarit. Hún og Sigurjón voru barnlaus. Fóstursonur: Vignir Guðmundsson, blaðamaður.

Staðir

Grjótárgerði; Tunga; Víðivellir í Fnjóskadal; Ásláksstaðir; Akureyri:

Réttindi

Gekk í Kvennaskólann á Laugalandi. Heimiliskennari á Borg á Mýrum 1899-1909.

Starfssvið

Heimiliskennari á Borg á Mýrum 1899-1909. H

Lagaheimild

Ritfær og skrifaði talsvert í blöð og tímarit.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Einarsson 25. sept. 1850 [25.9.1851]- 16. feb. 1924. Kennari og bóndi á Víðivöllum í Fnjóskadal. Húsbóndi á Víðivöllum, Draflastaðasókn, S.-Þing. 1890. Húsmaður á Ásláksstöðum, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920 og fyrri kona hans 9.6.1877; Salóme Kristín Jónsdóttir 21. ágúst 1854 - 26. júlí 1885. Var á Illugastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Víðivöllum.
Seinni kona Jóhanns 1890; Ingibjörg Jónsdóttir 1. okt. 1852. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Fnjóskadal.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Jónasína Dómhildur Jóhannsdóttir 9. maí 1882 - 29. sept. 1921. Húsfreyja á Draflastöðum í Hálshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1920. Maður hennar; Karl Ágúst Sigurðsson 13. ágúst 1873 - 14. ágúst 1945. Bóndi á Draflastöðum í Hálshreppi, S-Þing. Bóndi þar 1901, 1920 og 1930.
Samfeðra;
2) Gunnar Jóhannsson 4. sept. 1890 - 29. nóv. 1890
3) Þorbjörg Jóhannsdóttir 9. des. 1892 - 10. mars 1978. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar; Sigurjón Sumarliðason 6. nóv. 1867 - 9. maí 1954. Póstur og bóndi á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð, Eyj.
Fóstursonur:
1) Vignir Guðmundsson 6. okt. 1926 - 3. okt. 1974. Tollvörður, verslunarmaður og blaðamaður á Akureyri. Var á Akureyri 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04431

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir