Guðrún Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri
  • Guðrún Þuríður Hannesdóttir Hvanneyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.5.1881 - 11.11.1963

Saga

Guðrún Þuríður Hannesdóttir 11. maí 1881 - 11. nóv. 1963. Húsfreyja á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvanneyri. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Staðir

Deildartunga; Reykjaavík; Hvanneyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Vigdís Jónsdóttir 24. mars 1843 - 15. júlí 1914. Húsfreyja í Deildartungu. Í Borgf. segir: „Var annáluð greiðakona og valkvendi“ og maður hennar 3.6.1869; Hannes Magnússon 17. nóv. 1839 - 28. sept. 1903. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Deildartungu í Reykholstdalshr., Borg. Bóndi þar 1870.
Systkini hennar;
1) Magnús Hannesson 10. jan. 1875 - 24. júlí 1893. Drukknaði í Grímsá.
2) Ástríður Hannesdóttir 13. júní 1876 - 24. sept. 1905. Fór til Reykjavíkur 1896. Fluttist þaðan að Deildartungu. Var í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1901. Barnakennari.
3) Helga Hannesdóttir 5. maí 1878 - 3. ágúst 1948. Húsfreyja í Skáney, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja.
4) Jón Hannesson 12. okt. 1879 - 27. júní 1882
5) Vigdís Hannesdóttir 18. júlí 1882 - 25. sept. 1977. Húsfreyja á Oddsstöðum, Lundarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Lundarreykjadalshreppi.
6) Hallfríður Hannesdóttir 6. maí 1884 - 16. maí 1954. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Kletti. Barnlaus.
7) Jón Hannesson 15. desember 1885 - 12. júlí 1953 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi og oddviti í Deildartungu í Reykholtsdalshr., Borg. Kona hans; Sigurbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1886 - 12. janúar 1984. Húsfreyja í Deildartungu í Reykholtsdal, Borg. Húsfreyja í Deildartungu 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Dætur þeirra a) Guðrún Margrét Petersen (1892- 1961) dóttir hennar Guðrún Agnarsdóttir (1941) læknir og Alþm. b) Una Petersen (1921-1987), dóttir hennar Ástríður, maður hennar Davíð Oddsson (1948) forsætisráðherra og borgarstjóri. c) Margrét Lína (1927-1999) maður hennar Gunnar Ormslev (1928-1981) Hljómlistarmaður.

Maður hennar 4.5.1912; Páll Zóphoníasson 18. nóv. 1886 - 1. des. 1964. Kennari á Hvanneyri. Skólastjóri, búnaðarmálastjóri í Reykjavík og alþingismaður. Húsbóndi á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Unnur Pálsdóttir 23. maí 1913 - 1. jan. 2011. Maður hennar 16.7.1937; Sigtryggur Klemenzson 20. ágúst 1911 - 18. feb. 1971. Nemandi á Akureyri 1930. Ráðuneytisstjóri, síðar seðlabankastjóri, síðast bús. í Reykjavík.
2) Zóphónías Pálsson 17. apríl 1915 - 15. maí 2011. Verkfræðingur, skipulagsstjóri ríkisins, kennari og prófdómari í Reykjavík. Kona hans 20.12.1940; Lis Pálsson Nellemann 25. jan. 1921 - 29. okt. 2009. Húsfreyja og kennari í Reykjavík. Foreldrar Nicolaj Nellerman f. 20.2.1892, d. 16.8.1976 og Margrethe Lund f. 15.1.1892, d. 15.3.1976. Danmörku.
3) Páll Agnar Pálsson, 9. maí 1919 - 10. júlí 2003. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Yfirdýralæknir. Kona hans 22.6.1946; Kirsten Henriksen, 22. mars 1920 - 26. feb. 2009. Dýralæknir í Reykjavík. Foreldrar: Ludvig Laurits Henriksen, f. 29.11.1881, d. 15.3.1956, og Sophie Louvy Elisabet Andersen, f. 2.2.1885, d. 10.2.1972.
4) Hannes Pálsson, 5. okt. 1920 - 23. júlí 2015. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður, útibússtjóri og síðar aðstoðarbankastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 28.5.1943; Sigrún Helgadóttir 27. sept. 1920 - 28. maí 2015. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Tískuteiknari frá School of Fashion Art Design.
5) Hjalti Pálsson 1. nóv. 1922 - 24. okt. 2002. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Nam landbúnaðarverkfræði í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 21.2.1951; Ingigerður Karlsdóttir 21. júní 1927 - 28. mars 2013. Var á Bræðraborgarstíg 20, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Flugfreyja og húsfreyja í Reykjavík.
6) Vigdís Pálsdóttir 13. jan. 1924 - 7. sept. 2016. Lektor við Kennaraháskóla Íslands. Handavinnukennari í Reykjavík. Starfaði jafnframt mikið fyrir Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Maður hennar 25.8.1951; Baldvin Halldórsson, 23. mars 1923 - 13. júlí 2007. Var á Arngerðareyri I, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Leikari, leikstjóri og kennari í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félagsstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04491

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir