Guðrún Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963) Hvanneyri
  • Guðrún Þuríður Hannesdóttir Hvanneyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.5.1881 - 11.11.1963

History

Guðrún Þuríður Hannesdóttir 11. maí 1881 - 11. nóv. 1963. Húsfreyja á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvanneyri. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Places

Deildartunga; Reykjaavík; Hvanneyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Vigdís Jónsdóttir 24. mars 1843 - 15. júlí 1914. Húsfreyja í Deildartungu. Í Borgf. segir: „Var annáluð greiðakona og valkvendi“ og maður hennar 3.6.1869; Hannes Magnússon 17. nóv. 1839 - 28. sept. 1903. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Deildartungu í Reykholstdalshr., Borg. Bóndi þar 1870.
Systkini hennar;
1) Magnús Hannesson 10. jan. 1875 - 24. júlí 1893. Drukknaði í Grímsá.
2) Ástríður Hannesdóttir 13. júní 1876 - 24. sept. 1905. Fór til Reykjavíkur 1896. Fluttist þaðan að Deildartungu. Var í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1901. Barnakennari.
3) Helga Hannesdóttir 5. maí 1878 - 3. ágúst 1948. Húsfreyja í Skáney, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja.
4) Jón Hannesson 12. okt. 1879 - 27. júní 1882
5) Vigdís Hannesdóttir 18. júlí 1882 - 25. sept. 1977. Húsfreyja á Oddsstöðum, Lundarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Lundarreykjadalshreppi.
6) Hallfríður Hannesdóttir 6. maí 1884 - 16. maí 1954. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Kletti. Barnlaus.
7) Jón Hannesson 15. desember 1885 - 12. júlí 1953 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi og oddviti í Deildartungu í Reykholtsdalshr., Borg. Kona hans; Sigurbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1886 - 12. janúar 1984. Húsfreyja í Deildartungu í Reykholtsdal, Borg. Húsfreyja í Deildartungu 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Dætur þeirra a) Guðrún Margrét Petersen (1892- 1961) dóttir hennar Guðrún Agnarsdóttir (1941) læknir og Alþm. b) Una Petersen (1921-1987), dóttir hennar Ástríður, maður hennar Davíð Oddsson (1948) forsætisráðherra og borgarstjóri. c) Margrét Lína (1927-1999) maður hennar Gunnar Ormslev (1928-1981) Hljómlistarmaður.

Maður hennar 4.5.1912; Páll Zóphoníasson 18. nóv. 1886 - 1. des. 1964. Kennari á Hvanneyri. Skólastjóri, búnaðarmálastjóri í Reykjavík og alþingismaður. Húsbóndi á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Unnur Pálsdóttir 23. maí 1913 - 1. jan. 2011. Maður hennar 16.7.1937; Sigtryggur Klemenzson 20. ágúst 1911 - 18. feb. 1971. Nemandi á Akureyri 1930. Ráðuneytisstjóri, síðar seðlabankastjóri, síðast bús. í Reykjavík.
2) Zóphónías Pálsson 17. apríl 1915 - 15. maí 2011. Verkfræðingur, skipulagsstjóri ríkisins, kennari og prófdómari í Reykjavík. Kona hans 20.12.1940; Lis Pálsson Nellemann 25. jan. 1921 - 29. okt. 2009. Húsfreyja og kennari í Reykjavík. Foreldrar Nicolaj Nellerman f. 20.2.1892, d. 16.8.1976 og Margrethe Lund f. 15.1.1892, d. 15.3.1976. Danmörku.
3) Páll Agnar Pálsson, 9. maí 1919 - 10. júlí 2003. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Yfirdýralæknir. Kona hans 22.6.1946; Kirsten Henriksen, 22. mars 1920 - 26. feb. 2009. Dýralæknir í Reykjavík. Foreldrar: Ludvig Laurits Henriksen, f. 29.11.1881, d. 15.3.1956, og Sophie Louvy Elisabet Andersen, f. 2.2.1885, d. 10.2.1972.
4) Hannes Pálsson, 5. okt. 1920 - 23. júlí 2015. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður, útibússtjóri og síðar aðstoðarbankastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 28.5.1943; Sigrún Helgadóttir 27. sept. 1920 - 28. maí 2015. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Tískuteiknari frá School of Fashion Art Design.
5) Hjalti Pálsson 1. nóv. 1922 - 24. okt. 2002. Var á Ránargötu 6 a, Reykjavík 1930. Nam landbúnaðarverkfræði í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 21.2.1951; Ingigerður Karlsdóttir 21. júní 1927 - 28. mars 2013. Var á Bræðraborgarstíg 20, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Flugfreyja og húsfreyja í Reykjavík.
6) Vigdís Pálsdóttir 13. jan. 1924 - 7. sept. 2016. Lektor við Kennaraháskóla Íslands. Handavinnukennari í Reykjavík. Starfaði jafnframt mikið fyrir Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Maður hennar 25.8.1951; Baldvin Halldórsson, 23. mars 1923 - 13. júlí 2007. Var á Arngerðareyri I, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Leikari, leikstjóri og kennari í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félagsstörfum.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04491

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places