Guðrún Gunnarsdóttir (1869-1943) Hafragili Laxárdal ytri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Gunnarsdóttir (1869-1943) Hafragili Laxárdal ytri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Gunnarsdóttir Hafragili Laxárdal ytri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1869 - 31.3.1943

Saga

Guðrún Gunnarsdóttir 22. des. 1869 - 31. mars 1943. Ráðskona á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Húskona í Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1930.

Staðir

Skálahnjúkur; Hafragil;

Réttindi

Starfssvið

Ráðskona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gunnar Hafliðason 1831 - 18. júlí 1904. Vinnuhjú í Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skag. 1845. Bóndi í Skálahnjúki í Gönguskörðum, Skag. Bóndi þar 1870 og kona hans; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 9. okt. 1834 - 11. mars 1909. Var í Olavsenshúsi 2, Útskálasókn, Gullbringusýslu 1845. Húsfreyja á Skálahnjúki í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Hafliði Gunnarsson 21. mars 1860 - 27. apríl 1929. Var í Skálahnjúki, Fagranessókn, Skag. 1860 og 1870. Bóndi í Hafliðabæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Kona hans 1897; Solveig Sigurbjörg Jóhannsdóttir 15. júní 1861 - um 1905. Niðursetningur í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Selhólum í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Hafliðabæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag.
2) Guðríður Gunnarsdóttir 7. maí 1862 - 12. apríl 1931. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift saumakona í Reykjavík. Barnfaðir hennar; Sveinn G Gíslason (1875-1956), dóttir þeirra Sigríður Arinbjörg (1903-1967) amma Valgeirs Guðjónssonar Stuðmanns.
3) Gunnlaugur Gunnarsson 1865
4) Helga Gunnarsdóttir 29. okt. 1866 - 30. ágúst 1915. Var í Skálarhnjúki í Fagranessókn, Skag. 1870. Lausakona í Reykjavík 1910. Barnsfaðir hennar 28.6.1897; Sigurfinnur Bjarnason 14. júní 1868 - 20. júlí 1928. Bóndi á Meyjarlandi á Reykjaströnd, Skag., m.a. 1901. Sonur hennar Gunnlaugur Jónsson Fossberg (1891-1949) kaupmaður, dóttur dóttir og kjördóttir hans; Ragna Fossberg (1949) förðunarfræðingur hjá Rúv, maður hennar Björn Emilsson dagskrárgerðarmaður hjá Rúv sonur sra Emils útvarpsstjóra. Sjá bók eftir Önnu Rögnu Fossberg 2018.
5) Jóhann Pétur Gunnarsson 1. júní 1875 - 1. okt. 1921. Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Kambakoti, síðar verkamaður Vegamótum Blönduósi 1915-1921, nefndist þá Jóhannshús Gunnarssonar. Kona hans 7.1.1903; Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húskona þar.
6) Þorgerður Vilhelmína Gunnarsdóttir 11. sept. 1878 - 21. júní 1921. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar, Ólafur Þórarinsson 10. ágúst 1875 - 27. mars 1950. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Steinsmiður.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum (7.5.1877 - 17.7.1960)

Identifier of related entity

HAH03472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04308

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir