Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari
Parallel form(s) of name
- Guðrún Hinriksdóttir (1890-1957) ljósmyndari
- Guðrún Hinriksdóttir Funch Rasmussen ljósmyndari
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.4.1890 - 9.7.1957
History
Guðrún Funch Hinriksdóttir Rasmussen 15. apríl 1890 - 9. júlí 1957. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ljósmyndari á Akureyri 1930.
Places
Orrastaðir; Tindar; Akureyri:
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1907.
Guðrún Funch-Rasmussen (1890-1957) lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni 1910 til 1911. Fór til náms í Kaupmannahöfn 1913-1916.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. jan. 1914 [foreldrar hennar Eysteinn Jónsson og Guðrún Erlendsdóttir]. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910 og maður hennar 26.11.1886; Hinrik Magnússon 13. apríl 1851 - 10. desember 1928 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Sambýliskona Hinriks; Sigurlaug Björnsdóttir 20.8.1852 - 17. júlí 1884 Var í Koti í Vatnsdal 1870 og á Ríp í Hegranesi 1871. Fór þaðan ógift að Ytri-Löngumýri 1872. Bjó ógift með frænda sínum Hinriki Magnússyni, á Tindum og víðar.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
1) Halldór Hinriksson 6. desember 1879 Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
2) Páll Hinriksson 11. janúar 1881 Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
3) Jónas Hinriksson 12. nóvember 1882 Fór til Vesturheims 1901 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
Alsystkini;
4) Eysteinn Hinriksson 18. apríl 1887 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Varð úti.
5) Lárus Hinriksson 18. maí 1888 - 20. mars 1967 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Bóndi á Kurfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kurfi, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík. ÆAHún bls. 148
6) Margrét Hinriksdóttir 6. október 1892 - 19. mars 1963 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Kennari og verslunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Árni Hinriksson 22. maí 1896 - 29. september 1965 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Kona Árna; Hólmfríður Kristjana Pétursdóttir 24. júlí 1900 - 24. ágúst 1998 Var í Rekavík bak Höfn, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Var á Hverfisgötu 58, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
8) Ágúst Hinriksson 3. ágúst 1898 - 14. nóvember 1930 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík.
Maður hennar; Lárus Funch Rasmussen 19. jan. 1880 - 3. apríl 1937. Vélamaður á Akureyri 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930. Þau barnlaus.
General context
Guðrún Funch-Rasmussen (1890-1957) lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni 1910 til 1911 og vann hjá honum árið eftir. Eftir það rak hún ljósmyndastofu á Sauðárkróki áður en hún fór til náms í Kaupmannahöfn 1913-1916. Við heimkomuna árið eftir opnaði Guðrún ljósmyndastofu í Strandgötu 15 Akureyri, rak hana til 1920, þegar hún og maður hennar, Lauritz Funch-Rasmussen, fóru aftur til Kaupmannahafnar. Þremur árum síðar fluttu þau til Akureyrar á ný og Guðrún opnaði ljósmyndastofu í Gránufélagsgötu 21 og hana til 1957. Á þeim árum sem Guðrún rak stofu sína var alvanalegt að ákveðnar stéttir ættu sinn ljósmyndara. Hún var ljósmyndari fátæka alþýðufólksins á Akureyri og Oddeyri. Þetta má glögglega sjá á fatnaði og útliti fólksins.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingur, 14. tölublað (09.04.1937), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5156378
Morgunblaðið, 160. tölublað (20.07.1957), Blaðsíða 15. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1311273