Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Friðriksdóttir Saurbæ

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.12.1874 - 16.3.1942

Saga

Guðrún Friðriksdóttir 28. des. 1874 - 16. mars 1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930.

Staðir

Hvammshlíð; Þórormstunga; Ás í Vatnsdal; Saurbær; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Benidiktsdóttir 17. nóv. 1841 Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona og húskona að hálfu í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, Þórormstungu 1890 og Litlu-Ásgeirsá 1901 og Friðrik Hjálmarsson 9. nóv. 1852. Fósturpiltur á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Ási, Áshreppi, Hún.

Barnsfaðir Guðrúnar 25.2.1898; Benedikt Jóhannsson f. 10. júní 1871 - 29. apríl 1940. Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930;
Maður Guðrúnar; Jón Hjartarson 5. mars 1880 - 13. jan. 1963. Tökubarn á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Síðar Alþingisvörður í Reykjavík. Bróðir Guðnýar.
Barn Guðrúnar með barnsföður;
1) Anna Benediktsdóttir f. 25. febrúar 1898 - 30. mars 1985. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Guðrúnar og Jóns
2) Helga Jónsdóttir f. 14. júní 1909 - 31. maí 1981. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930.
3) Hjörtur Jónsson f. 12. nóvember 1910 - 24. september 2002. Kaupmaður og fyrrverandi formaður Kaupmannasamtaka Íslands, síðast bús.í Garðabæ. Bókhaldari á Grettisgötu 64, Reykjavík 1930. Hjörtur kvæntist 31.12. 1937 konu sinni, Þórleifu Sigurðardóttur, f. 8.8. 1916, iðnrekanda. Hún er dóttir Sigurðar Oddssonar skipstjóra og leiðsögumanns á dönsku varðskipunum við Ísland, og k.h., Herdísar Jónsdóttur húsmóður, er bjuggu við Laugaveg.
Kjördóttir:
4) Margrét Theódóra Jakobsdóttir Frederiksen f. 1.3.1917, d. 17.12.2003. Foreldrar hennar voru Guðný Hjartardóttir, f. 25. ágúst 1884, d. 15. október 1956, og Jakob Lárusson Bergstað, f. 12. apríl 1874, d. 26. nóvember 1936. Hinn 19. apríl 1945 giftist Margrét, Harry Oluf Frederiksen, f. 15. mars 1913, d. 2. febrúar 1975, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sambands ísl. samvinnufélaga. Foreldrar hans voru þau Margrét Halldórsdóttir, f. 29. okótber 1885, d. 29. mars 1963, og Aage Martin Christian Frederiksen, f. 12. september 1887, d. 1. október 1961.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni (25.8.1884 - 15.10.1956)

Identifier of related entity

HAH04176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörtur Jónasson (1842-1924) Skagfjörðshúsi (2.6.1842 - 25.4.1924)

Identifier of related entity

HAH04890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík

er barn

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík (1.3.1917 - 17.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

er barn

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki (10.6.1871 - 29.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02572

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

er maki

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Saurbær í Vatnsdal

er stjórnað af

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04289

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir