Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Eiríksdóttir Björgum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.10.1849 - 28.3.1909

Saga

Guðrún Anna Eiríksdóttir 14. okt. 1849 - 28. mars 1909. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd.

Staðir

Molastaðir í Fljótum; Hólar í Fljótum; Björg á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eiríkur „rauði“ Eiríksson 1813 - 12. feb. 1868. Sveitarbarn í Mýrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnumaður að Svínavallakoti, Skag. 1845. Bóndi að Molastöðum og Hólum í Fljótum, var í vinnumennsku víða í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum frá 1853, en hóf á ný búskap 1867 að Kleif á Skaga og kona hans 31.10.1844; Kristín Guðmundsdóttir 13. des. 1820 - 23. júlí 1859. Vinnukona að Svínavallakoti, Skag. 1845. Húsfreyja að Molastöðum og síðar Hólum í Skagafirði, en var í vinnumennsku víða í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum frá 1853 ásamt eiginmanni sínum.
Bústýra Eiríks rauða; Lilja Tómasdóttir 1833 - 16. maí 1904. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1845. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1860. Húskona á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Mánavík, Ketusókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Saurum, Vindhælishreppi, Hún. Dóttir hennar með manni sínum 8.5.1852; Kristjáni stutta Kristjánssyni (1825-1885); Solveig (1860-1938) sonur hennar; Kristján Júlíusson (1892-1986) Blönduósi. Dóttir Kristjáns stutta var; Pálína Sigurlaug (1877-1958) maður hennar 1903; Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum.
Systkini Guðrúnar;
1) Sveinn Eiríksson 22.7.1846. Var vinnumaður á Hnausum í Þingi og lausamaður á Öxl í sömu sveit. Var í Öxl 1873-74, þá ókvæntur.
2) Guðmundur Halldór Eiríksson 5.10.1848 - 1876. Var á sveitarframfæri á Barði í Fljótum, Skag. 1870. Var síðast á Haganesi í sömu sveit. Ókvæntur.
Maður hennar 5.11.1873; Bjarni Guðlaugsson 25. júlí 1845 - 16. janúar 1910. Var á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar tómthúsmaður á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Húsbóndi á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1880, 1890 og 1901
Börn þeirra;
1) Sveinn Bjarnason 18. ágúst 1874 - 28. júlí 1921 Bóndi í Móum. Kona hans 9.7.1904; Rut Jóhannsdóttir 10. júlí 1868 - 29. mars 1965 Húsfreyja í Móum. Fyrrimaður Rutar 22.7.1894; Sigurður Vilhjálmur Sigurðsson 17. desember 1856 - 31. júlí 1902 Trésmiður í Höfnum. Var í Undirvegg, Garðssókn, N-Þing. 1860.
2) Björg Bjarnadóttir 1. september 1875 - 6. júlí 1959 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja að Móum á Skagaströnd, síðast bús. í Grindavík. Maður hennar 11.1.1900; Sigurður Jónasson 9. desember 1870 - 6. febrúar 1944 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og skipstjóri í Móum á Skagaströnd.
3) Guðlaugur Bjarnason 5. maí 1878 - 5. febrúar 1963 Var á Björgum í Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Björg í Spákonufellssókn, Hún. 1901.
4) Björn Bjarnason 29. janúar 1880 - 20. febrúar 1942. Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Eftir giftingu bjuggu þau hjónin á Björgum en 1916 ætluðu þau til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Í legstaðaskrá er hann sagður f. 24.1.1880 og d 20.2.1940. Kona Björns; Ingibjörg Hannesdóttir 7. júní 1880 - 23. september 1959. Tökubarn á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1880. Skrifuð Sigurlaugardóttir í manntali 1880. Hjú í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd, A-Hún. um 1911-16, þá ætluðu þau hjónin til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Húsfreyja á Ránargötu 8 a, Reykjavík 1930. Rak matsölu í Reykjavík um tíma. Seinni maður hennar; Kristófer Jónsson 3. febrúar 1888 - 10. nóvember 1955 Var í Reykjavík 1910. Sjómaður á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kristófer var ógiftur í Hallvarðshúsi Suðureyri 1920 og gæti því Halldóra Ástríður Guðmundsdóttir (1883-1970) verið móðir Guðbjargar (1921-2015)
5) Sigríður Bjarnadóttir 5. maí 1882 - 16. desember 1958 Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugarási við Múlaveg, Reykjavík 1930.
6) Kristín Bjarnadóttir 8. júlí 1884 - 30. september 1960 Vinnukona í Höfnum, ráðskona í Framnesi og víðar. Húsfreyja á Blómsturvöllum. Sambýlismaður; Páll Friðrik Benediktsson 11. mars 1888 - 6. desember 1956. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blómsturvöllum, síðar á Kálfshamarsvík, Vindhælishr. Sjómaður á Skagaströnd.
7) Bjarni Bjarnason 14. september 1884 - 7. júlí 1963 Sjómaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi í Skálatanga 1925, flutti svo aftur til Reykjavíkur.
8) Eggert Bjarnason 6. ágúst 1887 - 2. október 1966 Smali á Keldulandi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík. Vélstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Eiríkur Bjarnason 29. október 1889 - 1. mars 1966 Fór frá Læk á Skagaströnd að Sólheimum 1913. Bóndi á Ytra-Skörðugili og í Miklagarði á Langholti, Skag. 1918-20. Fór til Vesturheims 1920. Bjó að Ekru í Breiðavík, Nýja-Íslandi og víðar, síðar bóndi á Reykjum í Geysi, Manitoba, Kanada frá 1937.
10) Jón Bjarnason 20. október 1891 - 30. júní 1978 Háseti í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, verkamaður og umboðsmaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
11) Sigurður Bjarnason 26. febrúar 1893 - 13. maí 1971 Var á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði. Verkamaður.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum (24.11.1875 - 24.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga (29.1.1880 - 20.2.1942)

Identifier of related entity

HAH02778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

er barn

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994) (3.9.1915 - 10.1.1994)

Identifier of related entity

HAH01274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994)

is the cousin of

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04281

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir