Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Eiríksdóttir Björgum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1849 - 28.3.1909
Saga
Guðrún Anna Eiríksdóttir 14. okt. 1849 - 28. mars 1909. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd.
Staðir
Molastaðir í Fljótum; Hólar í Fljótum; Björg á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Eiríkur „rauði“ Eiríksson 1813 - 12. feb. 1868. Sveitarbarn í Mýrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnumaður að Svínavallakoti, Skag. 1845. Bóndi að Molastöðum og Hólum í Fljótum, var í vinnumennsku víða í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum frá 1853, en hóf á ný búskap 1867 að Kleif á Skaga og kona hans 31.10.1844; Kristín Guðmundsdóttir 13. des. 1820 - 23. júlí 1859. Vinnukona að Svínavallakoti, Skag. 1845. Húsfreyja að Molastöðum og síðar Hólum í Skagafirði, en var í vinnumennsku víða í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum frá 1853 ásamt eiginmanni sínum.
Bústýra Eiríks rauða; Lilja Tómasdóttir 1833 - 16. maí 1904. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1845. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1860. Húskona á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Mánavík, Ketusókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Saurum, Vindhælishreppi, Hún. Dóttir hennar með manni sínum 8.5.1852; Kristjáni stutta Kristjánssyni (1825-1885); Solveig (1860-1938) sonur hennar; Kristján Júlíusson (1892-1986) Blönduósi. Dóttir Kristjáns stutta var; Pálína Sigurlaug (1877-1958) maður hennar 1903; Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum.
Systkini Guðrúnar;
1) Sveinn Eiríksson 22.7.1846. Var vinnumaður á Hnausum í Þingi og lausamaður á Öxl í sömu sveit. Var í Öxl 1873-74, þá ókvæntur.
2) Guðmundur Halldór Eiríksson 5.10.1848 - 1876. Var á sveitarframfæri á Barði í Fljótum, Skag. 1870. Var síðast á Haganesi í sömu sveit. Ókvæntur.
Maður hennar 5.11.1873; Bjarni Guðlaugsson 25. júlí 1845 - 16. janúar 1910. Var á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar tómthúsmaður á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Húsbóndi á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1880, 1890 og 1901
Börn þeirra;
1) Sveinn Bjarnason 18. ágúst 1874 - 28. júlí 1921 Bóndi í Móum. Kona hans 9.7.1904; Rut Jóhannsdóttir 10. júlí 1868 - 29. mars 1965 Húsfreyja í Móum. Fyrrimaður Rutar 22.7.1894; Sigurður Vilhjálmur Sigurðsson 17. desember 1856 - 31. júlí 1902 Trésmiður í Höfnum. Var í Undirvegg, Garðssókn, N-Þing. 1860.
2) Björg Bjarnadóttir 1. september 1875 - 6. júlí 1959 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja að Móum á Skagaströnd, síðast bús. í Grindavík. Maður hennar 11.1.1900; Sigurður Jónasson 9. desember 1870 - 6. febrúar 1944 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og skipstjóri í Móum á Skagaströnd.
3) Guðlaugur Bjarnason 5. maí 1878 - 5. febrúar 1963 Var á Björgum í Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Björg í Spákonufellssókn, Hún. 1901.
4) Björn Bjarnason 29. janúar 1880 - 20. febrúar 1942. Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Eftir giftingu bjuggu þau hjónin á Björgum en 1916 ætluðu þau til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Í legstaðaskrá er hann sagður f. 24.1.1880 og d 20.2.1940. Kona Björns; Ingibjörg Hannesdóttir 7. júní 1880 - 23. september 1959. Tökubarn á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1880. Skrifuð Sigurlaugardóttir í manntali 1880. Hjú í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd, A-Hún. um 1911-16, þá ætluðu þau hjónin til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Húsfreyja á Ránargötu 8 a, Reykjavík 1930. Rak matsölu í Reykjavík um tíma. Seinni maður hennar; Kristófer Jónsson 3. febrúar 1888 - 10. nóvember 1955 Var í Reykjavík 1910. Sjómaður á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kristófer var ógiftur í Hallvarðshúsi Suðureyri 1920 og gæti því Halldóra Ástríður Guðmundsdóttir (1883-1970) verið móðir Guðbjargar (1921-2015)
5) Sigríður Bjarnadóttir 5. maí 1882 - 16. desember 1958 Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugarási við Múlaveg, Reykjavík 1930.
6) Kristín Bjarnadóttir 8. júlí 1884 - 30. september 1960 Vinnukona í Höfnum, ráðskona í Framnesi og víðar. Húsfreyja á Blómsturvöllum. Sambýlismaður; Páll Friðrik Benediktsson 11. mars 1888 - 6. desember 1956. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blómsturvöllum, síðar á Kálfshamarsvík, Vindhælishr. Sjómaður á Skagaströnd.
7) Bjarni Bjarnason 14. september 1884 - 7. júlí 1963 Sjómaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi í Skálatanga 1925, flutti svo aftur til Reykjavíkur.
8) Eggert Bjarnason 6. ágúst 1887 - 2. október 1966 Smali á Keldulandi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík. Vélstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Eiríkur Bjarnason 29. október 1889 - 1. mars 1966 Fór frá Læk á Skagaströnd að Sólheimum 1913. Bóndi á Ytra-Skörðugili og í Miklagarði á Langholti, Skag. 1918-20. Fór til Vesturheims 1920. Bjó að Ekru í Breiðavík, Nýja-Íslandi og víðar, síðar bóndi á Reykjum í Geysi, Manitoba, Kanada frá 1937.
10) Jón Bjarnason 20. október 1891 - 30. júní 1978 Háseti í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, verkamaður og umboðsmaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
11) Sigurður Bjarnason 26. febrúar 1893 - 13. maí 1971 Var á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði. Verkamaður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði