Guðrún Brynjólfsdóttir (1898-1982) Hafnarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Brynjólfsdóttir (1898-1982) Hafnarfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Brynjólfsdóttir Hafnarfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.11.1897 - 13.12.1984

Saga

Guðrún Brynjólfsdóttir 4. nóvember 1897 - 13. desember 1984 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor. skv. Járn.: Páll Ólafsson, í Akurhúsum í Grindavík og k.h. Valgerður Jónsdóttir. Kjördóttir: Aðalheiður Guðbjörg, f. 22.7.1926.

Staðir

Akurhús; Hafnarfjörður; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Jóhanna Jónsdóttir 3. júní 1865 - 1. ágúst 1963 Húsfreyja í Grindavík, Vopnafirði og síðar í Melbæ á Seyðisfirði og maður hennar; Brynjólfur Arnbjörnsson 20. september 1857 - 4. janúar 1941 Vinnumaður í Bolafæti, Hrunamannahr., síðar verkamaður í Melbæ á Seyðisfirði. Bóndi í Syðra-Langholti í Hrunamannahr., Árn.
Barnsmóðir Brynjólfs 1.11.1893;
Samfeðra;
1) Lovísa Brynjólfsdóttir 1. nóvember 1893 - 11. maí 1969 Húsfreyja í Hafnarfirði. Verkakona í Hafnarfirði 1930.
Tvíburabróðir hennar;
2) Guðmundur Brynjólfsson 4. nóvember 1897 [7.11.1897] - 28. október 1984 Bátsformaður í Melbæ, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Lausamaður í Grindavík 1920. Sjómaður á Seyðisfirði, síðast bús. í Njarðvík. Kona hans 9.11.1935; Guðmunda Herborg Guðmundsdóttir 30. desember 1900 - 12. júlí 1977 Ráðskona í Minnidölum, Brekkusókn, S-Múl. 1930. [sögð fædd 31.12.1900 Morgunblaðið, 213. tölublað (03.11.1984), Blaðsíða 32. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1599977]
3) Brynjólfur Brynjólfsson 25. apríl 1899 - 2. janúar 1993 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Var á Þorkötlustöðum í Grindavík 1920. Sjómaður og síðar umsjónarmaður í Hafnarfirði. Fósturforeldrar: Jóhann Pétur Árnason og Guðrún Guttormsdóttir.
4) Valgerður Brynjólfsdóttir 28. september 1900 - 18. apríl 1991 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Júlíus Jón Brynjólfsson 27. febrúar 1909 - 14. ágúst 1989 Var í Melbæ, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Vörubifreiðarstjóri á Seyðisfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04268

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir