Guðrún Bjarnhéðinsdóttir (1859-1900) Halldórsstöðum í Laxárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Bjarnhéðinsdóttir (1859-1900) Halldórsstöðum í Laxárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Bjarnhéðinsdóttir Halldórsstöðum í Laxárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1859 -21.8.1900

Saga

Guðrún Bjarnhéðinsdóttir 16. september 1859 - 21. ágúst 1900 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Kom til Húsavíkur í vist 1887, í vinnumennsku næstu árin. Húsfreyja á Halldórsstöðum í Laxárdal, Þing. 1891-1900. Saumakona Stóru-Völlum 1890.

Staðir

Böðvarshólar; Húsavík; Stóru-Vellir; Halldórsstaðir í Laxárdal:

Réttindi

Starfssvið

Saumakona:

Lagaheimild

"Strá í hreiðrið" bls. 17 og 23.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kolfinna Snæbjarnardóttir 29. desember 1827 - 2. desember 1882 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880 og maður hennar 7.6.1857; Bjarnhéðinn Sæmundsson 18. júní 1831 - 11. ágúst 1877 Fósturbarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Bríet Bjarnhéðinsdóttir 27. september 1856 - 16. mars 1940 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ritstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Maður Bríetar 14.9.1888; Jóhann Valdimar Ásmundsson 10. júlí 1852 - 17. apríl 1902 Var á Daðastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1860. Ritstjóri Fjallkonunnar í Reykjavík.
2) Bjarni Bjarnhéðinsson 3. maí 1858 - 19. júní 1937 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarstjóri á Hvammstanga, V.-Hún. Húsbóndi á Bárugötu 8, Reykjavík 1930.
Barnsmóðir 19.9.1909; Ágústa Ósk Andrésdóttir 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951 Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Kona Bjarna; Kristín Guðmundsdóttir f. 7. janúar 1866 Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bárugötu 8, Reykjavík 1930.
3) Sæmundur Bjarnhéðinsson 26. ágúst 1863 - 1936 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Spítalalæknir á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Kona hans 1.10.1902; Christine Mikkelína Bjarnhéðinsson 1. október 1868 - 11. nóvember 1943 yfirhjúkrunarkona á Laugarnesspítala, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Nefnd Cristophine Jurgensen eftir manntali 1901 og Christophine Micheline Bjarnhéðinsson á manntali 1930.
Maður hennar; Magnús Þórarinsson 22. mars 1847 - 19. júlí 1917 Hugvitsmaður og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal, S-Þing. 1884-1915. Setti þar upp tóvinnuvélar sem unnu úr ull frá bændum víðs vegar af Norðausturlandi frá því um 1882 þar til hann lést. „Hinn mætasti maður, vel gefinn og vinsæll“, segir í Laxdælum. Var einn þeirra sem þátt tók í tónlistarvakningunni í Laxárdal þegar flautan og fiðlan tóku að berast í Þingeyjarsýslu upp úr 1860.
Börn þeirra;
1) Bergþóra Magnúsdóttir 2. október 1892 - 28. mars 1963 Nam við Kvennaskólann í Reykjavík. Húsfreyja á Halldórsstöðum II í Laxárdal 1915-63. Húsfreyja þar 1930. Kvenskörungur og lét að sér kveða í ýmsum félagsmálum í Suður Þingeyjarsýslu. Maður hennar 17.6.1915; Hallgrímur Þorbergsson 8. janúar 1880 - 12. febrúar 1961 Búfræðingur frá Búnaðarskólanum á Eiðum 1903. Kynnti sér í framhaldi af því sauðfjárrækt í Noregi, Skotlandi og Englandi á árunum 1903-05. Ferðaðist um Ísland og leiðbeindi bændum í sauðfjárrækt. Bóndi á Halldórsstöðum II í Laxárdal 1915 til dauðadags. Bóndi þar 1930. Rak Tóvinnuvélarnar á Halldórsstöðum eftir tengdaföður sinn til 1922 er þær brunnu. Eftir það stóð hann fyrir uppsetningu slíkra véla hjá KÞ á Húsavík.
2) Kolfinna Magnúsdóttir 8. maí 1896 - 21. janúar 1987 Húsfreyja á Halldórsstöðum 1922-69 og organisti í Þverárkirkju. Maður hennar 1921; Torfi Hjálmarsson 19. nóvember 1892 - 5. júní 1972 Bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal, S.-Þing. 1922-69.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður (27.9.1856 - 16.3.1940)

Identifier of related entity

HAH02934

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður

er systkini

Guðrún Bjarnhéðinsdóttir (1859-1900) Halldórsstöðum í Laxárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga (3.5.1858 - 19.6.1937)

Identifier of related entity

HAH02658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga

er systkini

Guðrún Bjarnhéðinsdóttir (1859-1900) Halldórsstöðum í Laxárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04255

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir