Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Bjarnadóttir (1890) Noregi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Bjarnadóttir Noregi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.4.1890 -
Saga
Guðrún Bjarnadóttir 4. apríl 1890 Var hjá foreldrum sínum í Grænabæ á Sauðárkróki 1890. Fósturbarn Bjarnabæ 1901, vk Gistihúsinu 1910, fór til Noregs og átti afkomendur þar.
Staðir
Grænibær Sauðárkróki; Noregur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Sigurlaug Ólöf Jónsdóttir 8. september 1864 Var í Stóragrilli, Barðssókn, Skag. 1870. Vinnukona á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Var á Sauðárkróki 1890 hjá barnsföður sínum. Var leigjandi í Grænahúsi á Sauðárkróki 1910 og sambýlismaður hennar; Bjarni Jónasson 1863 - 30. maí 1891 Útgerðarmaður á Sauðárkróki. Drukknaði á Skagafirði. Ókvæntur.
Barnsfaðir Sigurlaugar 21.8.1906; Gunnar Jónasson 5. maí 1868 - 27. febrúar 1959 Fiskmatsmaður í Bolungavík og sjómaður á Sauðárkróki og í Hnífsdal. Tökubarn á Hólkoti í Fagranessókn, Skag. 1880. Sjómaður í Hnífsdal 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Sonur Gunnar; Helgi Ísfjörð (1908-1935) sonur hans Gunnar G Helgason(1929-2007) bakari Sauðárkróki, sonur hans; Helgi Dagur (1956), kona Gunnars bakara 17.6.1956; Sigurlaug Jónsdóttir (1929-2008), faðir hennar; Jón S Nikódemusson (1905-1983) bróðir Guðlaugar í Skuld.
Bróðir Guðrúnar sammæðra;
1) Páll Ingi Guðmann Gunnarsson 21. ágúst 1906 - 15. febrúar 1967 Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 8.12.1934; Gyða Jóna Friðriksdóttir 9. september 1911 - 20. maí 1979 Vinnustúlka í Selbúð við Seljaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn hans; a) Gunnhildur Ólöf Pálsdóttlr (1933), maður hennar 27.9.1952; Kristinn Einarsson, b) Esther Helga Pálsdóttir (1935-2015), maður hennar; Friðrik Friðriksson, c) Gyða Pálsdóttir (1939-2017) maður hennar; Haraldur Níels Kristmarsson (1932)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði